„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 12:16 Selma Sól Magnúsdóttir á sautján landsleiki á ferilskránni. vísir/Hulda Margrét Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. „Mér líst mjög vel á leikinn. Það er góð stemmning í hópnum,“ sagði Selma í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Prag í dag. Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi á fimmtudag í fyrri leik sínum í þessari landsleikjahrinu. „Þetta var góður sigur og bara þrjú stig,“ sagði Selma. Hún segir að Íslendingar ætli sér það sama á þriðjudaginn: þrjú stig. Klippa: Viðtal við Selmu Sól „Við förum í alla leiki til að vinna. Við gerum bara okkar og vonumst eftir þremur stigum. Þær eru með sterkt lið, góðar að spila á litlu svæði og halda boltanum vel. Þetta verður hörkuleikur,“ sagði Selma. En er hún bjartsýn að fá tækifæri í leiknum á þriðjudaginn? „Ég vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur,“ svaraði Selma. Hún gekk í raðir Rosenborg í Noregi í vetur og kann vel við sig í Þrándheimi. „Þetta hefur verið mjög gaman hingað til og gaman þegar gengur vel,“ sagði Selma að endingu. Viðtalið við Selmu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
„Mér líst mjög vel á leikinn. Það er góð stemmning í hópnum,“ sagði Selma í samtali við Vísi fyrir æfingu íslenska liðsins í Prag í dag. Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi á fimmtudag í fyrri leik sínum í þessari landsleikjahrinu. „Þetta var góður sigur og bara þrjú stig,“ sagði Selma. Hún segir að Íslendingar ætli sér það sama á þriðjudaginn: þrjú stig. Klippa: Viðtal við Selmu Sól „Við förum í alla leiki til að vinna. Við gerum bara okkar og vonumst eftir þremur stigum. Þær eru með sterkt lið, góðar að spila á litlu svæði og halda boltanum vel. Þetta verður hörkuleikur,“ sagði Selma. En er hún bjartsýn að fá tækifæri í leiknum á þriðjudaginn? „Ég vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur,“ svaraði Selma. Hún gekk í raðir Rosenborg í Noregi í vetur og kann vel við sig í Þrándheimi. „Þetta hefur verið mjög gaman hingað til og gaman þegar gengur vel,“ sagði Selma að endingu. Viðtalið við Selmu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira