Fyrirspurnir hrannast inn vegna íbúða sem verða til eftir tvö ár Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. apríl 2022 21:01 Vonir standa til að hægt sé að framlengja mannlífið í miðbæ Akureyrar í suðurátt með framkvæmdunum. Axel Darri Þórhallsson Vonast er til að þess byggingarframkvæmdir við Austurbrú á Akureyri verði til þess að framlengja miðbæjarsvæði bæjarins í átt að Samkomuhúsinu. Framkvæmdir á Austurbrúarreitnum svokallaða í miðbæ Akureyrar eru á fullu þessa dagana, þar sem áður var ekkert nema malarplan. Reiknað er með 65 íbúðum á reitnum. „Þar að auki erum við að byggja 15-20 hótelíbúðir sem verður við Hafnarstrætið. Þar verður þjónusta á neðstu hæðinni, veitingasalir væntanlega og fleira,“ segir Jón Ebbi Halldórsson hjá JE Skanna, en hann er byggingarstjóri framkvæmdanna. Reiturinn er mitt á milli göngugötunnar í miðbænum og Samkomuhússins sem margir kannast við. „Hugmyndin er að tengja þetta miðbænum, íbúðir og atvinnustarfsemi og færa lífið svona aðeins lengra í þessa áttina úr göngugötunni og gera þetta að einni stórri heild,“ segir hann. Mögulegir kaupendur eru þegar farnir að spyrjast fyrir um íbúðirnar. Framkvæmdir standa nú yfir.Axel Darri Þórhallsson „Það stendur hvorki til að hvorki verðleggja þetta né selja þetta strax. Hins vegar hefur fólk haft möguleika á að setja sig á lista sem mögulega kaupendur og það hafa bara hrannast inn fyrirspurnir og í mun meira mæli en við áttum von á,“ segir Jón Ebbi. Hvað haldið þið að þett taki langan tíma, hvenær fáum við að sjá einherja mynd á þetta hérna? „Þetta fer nú að sjást mjög mikið á næsta ári. Uppsteypa, stór hluti af henni búinn á þessu ári. Þá fer nú mikið að sjást en það er alltaf mikið eftir þar til að það verður flutt inn í þetta. Ætli það verði ekki farið að flytja inn í fyrstu íbúðir eftir svona tvö ár.“ Hér má sjá kynningarmyndband þar sem sjá má fyrirhugað útlið bygginganna. Akureyri Húsnæðismál Byggingariðnaður Skipulag Tengdar fréttir Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Framkvæmdir á Austurbrúarreitnum svokallaða í miðbæ Akureyrar eru á fullu þessa dagana, þar sem áður var ekkert nema malarplan. Reiknað er með 65 íbúðum á reitnum. „Þar að auki erum við að byggja 15-20 hótelíbúðir sem verður við Hafnarstrætið. Þar verður þjónusta á neðstu hæðinni, veitingasalir væntanlega og fleira,“ segir Jón Ebbi Halldórsson hjá JE Skanna, en hann er byggingarstjóri framkvæmdanna. Reiturinn er mitt á milli göngugötunnar í miðbænum og Samkomuhússins sem margir kannast við. „Hugmyndin er að tengja þetta miðbænum, íbúðir og atvinnustarfsemi og færa lífið svona aðeins lengra í þessa áttina úr göngugötunni og gera þetta að einni stórri heild,“ segir hann. Mögulegir kaupendur eru þegar farnir að spyrjast fyrir um íbúðirnar. Framkvæmdir standa nú yfir.Axel Darri Þórhallsson „Það stendur hvorki til að hvorki verðleggja þetta né selja þetta strax. Hins vegar hefur fólk haft möguleika á að setja sig á lista sem mögulega kaupendur og það hafa bara hrannast inn fyrirspurnir og í mun meira mæli en við áttum von á,“ segir Jón Ebbi. Hvað haldið þið að þett taki langan tíma, hvenær fáum við að sjá einherja mynd á þetta hérna? „Þetta fer nú að sjást mjög mikið á næsta ári. Uppsteypa, stór hluti af henni búinn á þessu ári. Þá fer nú mikið að sjást en það er alltaf mikið eftir þar til að það verður flutt inn í þetta. Ætli það verði ekki farið að flytja inn í fyrstu íbúðir eftir svona tvö ár.“ Hér má sjá kynningarmyndband þar sem sjá má fyrirhugað útlið bygginganna.
Akureyri Húsnæðismál Byggingariðnaður Skipulag Tengdar fréttir Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16 Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Akureyrarbær skilaði óvæntum 752 milljóna afgangi Rekstur Akureyrarbæjar gekk mun betur á síðasta ári en áætlanir gerðu ráð fyrir og var samstæða bæjarins rekin með 752 milljóna króna afgangi. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 1.184 milljarða króna tapi. 7. apríl 2022 12:16