Hátt í tvö hundruð bandarískir hermenn æfðu landgöngu í Hvalfirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2022 16:39 Bandarískir landgönguliðar eru við lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking. Um sjö hundruð manns taka þátt í varnaræfingunni sem hófst 2. apríl og sendur til fimmtudags. Um er að ræða æfingu sem grundvallast á ákvæðum varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna sem hefur verið haldin reglulega frá árinu 1982. Í morgun fór fram lendingaræfing bandarískra landgönguliða í Hvalfirði og bæði ráðherra og þingmenn mættu þangað til að fylgjast með henni. Á sama tíma og æfingin fór fram voru Samtök hernaðarandstæðinga við kræklingatýnslu í Hvalfirðinum, í mótmælaskyni. „Einhverjar æfingar Bandaríkjahers sem hefur nú ýmislegt á samviskunni og sérstaklega þegar það verið að þvæla þessu saman við Landhelgisgæsluna og þessar borgaralegu varnir Íslands í náttúruhamförum,“ sagði Guttormur Þorsteinsson formaður samtakanna þegar fréttastofa hitti á hann við veglokun við Ferstiklu í morgun. Þá höfðu einhverjir úr samtökunum þegar komist inn á æfingasvæðið. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni í Hvalfirði í dag. Þungvopnaðir landgönguliðar í brynvörðum bíl.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins svifu yfir Hvalfirði í dag.Vísir/Vilhelm Bandarísku landgönguliðarnir við æfinguna.Vísir/Vilhelm Bandarískur svifnökkvi í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði í felum á bak við hús í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Æfingin stendur yfir þar til á fimmtudag.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði leitar sér skjóls í Hvalfirðinum.Vísir/Vilhelm Þyrlur og svifnökkvi frá bandaríska varnarliðinu. Landgönguliðar keyra á land í brynvörðu farartæki.Vísir/Vilhelm Landgönguliðarnir voru þungvopnaðir á æfingunni.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins.Vísir/Vilhelm Bandarískir landgönguliðar við æfingu í Hvalfirði. Fjölmiðlum var boðið að fylgjast með.Vísir/Vilhelm Hernaður Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Hvalfjarðarsveit NATO Tengdar fréttir Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01 Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Um er að ræða æfingu sem grundvallast á ákvæðum varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna sem hefur verið haldin reglulega frá árinu 1982. Í morgun fór fram lendingaræfing bandarískra landgönguliða í Hvalfirði og bæði ráðherra og þingmenn mættu þangað til að fylgjast með henni. Á sama tíma og æfingin fór fram voru Samtök hernaðarandstæðinga við kræklingatýnslu í Hvalfirðinum, í mótmælaskyni. „Einhverjar æfingar Bandaríkjahers sem hefur nú ýmislegt á samviskunni og sérstaklega þegar það verið að þvæla þessu saman við Landhelgisgæsluna og þessar borgaralegu varnir Íslands í náttúruhamförum,“ sagði Guttormur Þorsteinsson formaður samtakanna þegar fréttastofa hitti á hann við veglokun við Ferstiklu í morgun. Þá höfðu einhverjir úr samtökunum þegar komist inn á æfingasvæðið. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni í Hvalfirði í dag. Þungvopnaðir landgönguliðar í brynvörðum bíl.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins svifu yfir Hvalfirði í dag.Vísir/Vilhelm Bandarísku landgönguliðarnir við æfinguna.Vísir/Vilhelm Bandarískur svifnökkvi í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði í felum á bak við hús í Hvalfirði.Vísir/Vilhelm Æfingin stendur yfir þar til á fimmtudag.Vísir/Vilhelm Bandarískur landgönguliði leitar sér skjóls í Hvalfirðinum.Vísir/Vilhelm Þyrlur og svifnökkvi frá bandaríska varnarliðinu. Landgönguliðar keyra á land í brynvörðu farartæki.Vísir/Vilhelm Landgönguliðarnir voru þungvopnaðir á æfingunni.Vísir/Vilhelm Þyrlur bandaríska landgönguliðsins.Vísir/Vilhelm Bandarískir landgönguliðar við æfingu í Hvalfirði. Fjölmiðlum var boðið að fylgjast með.Vísir/Vilhelm
Hernaður Öryggis- og varnarmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Hvalfjarðarsveit NATO Tengdar fréttir Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01 Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Útilokar ekki nýja herstöð á Íslandi Starfandi utanríkisráðherra útilokar ekki að nýrri herstöð verði komið á fót hér á landi, þó engin áform séu um það á þesssum tímapunkti. Bandarískir landgönguliðar taka lendingaræfingar í Hvalfirði í dag í tengslum við varnaræfinguna Norður-Víking og hernaðarandstæðingar boðuðu til kræklingatínslu á sama tíma. 11. apríl 2022 12:01
Blása til mjög óhefðbundinna mótmæla í Hvalfirði Samtök hernaðarandstæðinga efna til „kræklingatínsluferðar“ í Hvalfirði á sama stað og sama tíma og bandarískir landgönguliðar æfa lendingar. Formaður samtakanna segir mikla tilviljun að tímasetning viðburðanna hittist svona á. 10. apríl 2022 23:00