Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 16:30 Pep Guardiola og Marcelo Bielsa takast í hendur Getty Images Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. Bielsa var rekinn frá Leeds í febrúar síðastliðnum eftir að hafa verið hjá félaginu í tæp fjögur ár. Guardiola bætti einnig við að Bielsa hefði að hans mati unnið fleiri titla með sama Barcelona lið og Guardiola var með á sínum tíma, liði sem Guardiola vann 14 bikara með á árunum 2008-2012. „Láttu Bielsa fá Barcelona liðið mitt og sjáðu að hann vinnur fleiri bikara. Láttu mig fá Leeds liðið hans og við föllum niður í Championship,“ sagði Guardiola í viðtali við Telemundo Sports. Pep : "Give Bielsa my Barcelona and see how much (more) he wins. Give me his @LUFC side and we would be in the Championship." pic.twitter.com/ELnSVlLeE0— Juan Arango (@JuanG_Arango) April 11, 2022 Guardiola er einn af sigursælustu knattspyrnustjórum samtímans en hann væri sennilega að starfa við eitthvað allt annað hefði það ekki verið fyrir Marcelo Bielsa. Þegar Guardiola hætti að spila fótbolta fór hann á fund heima hjá Bielsa, fundur sem stóð yfir í 11 klukkustundir þar sem Bielsa sannfærði Guardiola um að verða knattspyrnustjóri. Guardiola og Bielsa mættust þrisvar sinnum í úrvalsdeildinni. Einu sinni skyldu liðin jöfn og þeir eiga sitthvora sigur leikina. Guardiola mun mæta arftaka Bielsa hjá Leeds, Jesse March, þann 30. apríl. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Bielsa var rekinn frá Leeds í febrúar síðastliðnum eftir að hafa verið hjá félaginu í tæp fjögur ár. Guardiola bætti einnig við að Bielsa hefði að hans mati unnið fleiri titla með sama Barcelona lið og Guardiola var með á sínum tíma, liði sem Guardiola vann 14 bikara með á árunum 2008-2012. „Láttu Bielsa fá Barcelona liðið mitt og sjáðu að hann vinnur fleiri bikara. Láttu mig fá Leeds liðið hans og við föllum niður í Championship,“ sagði Guardiola í viðtali við Telemundo Sports. Pep : "Give Bielsa my Barcelona and see how much (more) he wins. Give me his @LUFC side and we would be in the Championship." pic.twitter.com/ELnSVlLeE0— Juan Arango (@JuanG_Arango) April 11, 2022 Guardiola er einn af sigursælustu knattspyrnustjórum samtímans en hann væri sennilega að starfa við eitthvað allt annað hefði það ekki verið fyrir Marcelo Bielsa. Þegar Guardiola hætti að spila fótbolta fór hann á fund heima hjá Bielsa, fundur sem stóð yfir í 11 klukkustundir þar sem Bielsa sannfærði Guardiola um að verða knattspyrnustjóri. Guardiola og Bielsa mættust þrisvar sinnum í úrvalsdeildinni. Einu sinni skyldu liðin jöfn og þeir eiga sitthvora sigur leikina. Guardiola mun mæta arftaka Bielsa hjá Leeds, Jesse March, þann 30. apríl.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira