Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 14:30 Fernandinho hefur unnið 11 stóra bikara á 9 árum hjá Manchester City. Vísir/Getty Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. Fernandinho tilkynnti þetta á fréttamannafundi núna í morgun þar sem hann sagðist ætla að fara heim til Brasilíu til þess að spila meiri fótbolta. Brassinn hefur einungis spilað 13 leiki í úrvalsdeildinni fyrir City á þessu tímabili en aðeins einn árið 2022. Samningur Fernandinho rennur út núna í sumar. Fernandinho framlengdi samning sinn um eitt ár eftir síðasta tímabil en þá sagðist hann eiga ókláruð mál með félaginu. City fór þá alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Chelsea. Meistaradeildin er eini stóri bikarinn sem Fernandinho hefur ekki unnið með City. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sat á öðrum fréttamannafundi seinna í dag fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Þegar Guardiola var spurður út í brottför Fernandinho af Simon Stone, fréttaritara hjá BBC, þá kom Guardiola af fjöllum. „Simon þú ert að segja mér fréttir. Ég vissi þetta ekki,“ sagði Guardiola. Viðbrögð knattspyrnustjórans má sjá hér að neðan. How did Pep Guardiola find out Fernandinho was leaving?Like this 😂pic.twitter.com/CWqNlF5feh— Football Transfers (@Transfersdotcom) April 12, 2022 I was 100% honest and spontaneous in answering that question at today's press conference. But anyone who knows me also knows that my greatest honesty is with Man City and my duties as team captain.— Fernandinho (@fernandinho) April 12, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Fernandinho tilkynnti þetta á fréttamannafundi núna í morgun þar sem hann sagðist ætla að fara heim til Brasilíu til þess að spila meiri fótbolta. Brassinn hefur einungis spilað 13 leiki í úrvalsdeildinni fyrir City á þessu tímabili en aðeins einn árið 2022. Samningur Fernandinho rennur út núna í sumar. Fernandinho framlengdi samning sinn um eitt ár eftir síðasta tímabil en þá sagðist hann eiga ókláruð mál með félaginu. City fór þá alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu en tapaði fyrir Chelsea. Meistaradeildin er eini stóri bikarinn sem Fernandinho hefur ekki unnið með City. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sat á öðrum fréttamannafundi seinna í dag fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Þegar Guardiola var spurður út í brottför Fernandinho af Simon Stone, fréttaritara hjá BBC, þá kom Guardiola af fjöllum. „Simon þú ert að segja mér fréttir. Ég vissi þetta ekki,“ sagði Guardiola. Viðbrögð knattspyrnustjórans má sjá hér að neðan. How did Pep Guardiola find out Fernandinho was leaving?Like this 😂pic.twitter.com/CWqNlF5feh— Football Transfers (@Transfersdotcom) April 12, 2022 I was 100% honest and spontaneous in answering that question at today's press conference. But anyone who knows me also knows that my greatest honesty is with Man City and my duties as team captain.— Fernandinho (@fernandinho) April 12, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira