Húsnæðisverð haldi áfram að hækka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 22:04 Í greiningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að auk vaxtahækkana hafi hækkun séu ráðstöfutekna, misjafn smekkur fólks og aukin eftirspurn eftir sérbýli ýtt undir hækkanir á húsnæðisverði. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir því að húsnæðisverð muni halda áfram að hækka samkvæmt nýútkominni fjárhagsáætlun fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð á landsvísu hækkað um 29%. Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins. Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira
Í samantekt á síðu Stjórnarráðsins segir að talsverðan tíma taki fyrir íbúðaverð að bregðast við breyttum efnahagsaðstæðum. Samkvæmt rannsóknum sé líklegt að húsnæði hækki áfram, hafi það hækkað mikið á undangengnu ári. Frá upphafi árs 2020 hefur íbúðaverð hækkað um 29% og raunverð íbúða um 16%. Þróunin skýrist ekki síst af lækkun vaxta á íbúðalánum og þá sérstaklega óverðtryggðum lánum samhliða dræmum vexti í framboði nýrra íbúða. Uppbygging nýrra íbúða sé þó enn mikil í sögulegum samanburði, segir á vef Stjórnarráðsins. Með hækkandi húsnæðisverði er gert ráð fyrir því að erfiðara verði fyrir fyrstu kaupendur að safna fyrir útborgun. Lækkun vaxta á að hafa gert það að verkum að þeir, sem ekki höfðu næga greiðslugetu, hafi verið auðveldara að festa kaup á fyrstu íbúð. Eðli málsins samkvæmt gildir það þó aðeins um þá sem hafa efni á útborgun. Fyrstu kaup ungs fólks á íbúðum hafa þó aldrei verið fleiri en árið 2021. Kaupendurnir eru að meðaltali 30 ára sem er um einu ári yngra en fyrir tíu árum síðan. Talið er að hlutdeildarlán hafi auðveldað fyrstu íbúðakaup en um 400 manns, af 7.000 sem keyptu íbúðir árið 2021, nýttu sér hlutdeildarlán. Hækkun stýrivaxta undanfarna mánuði hefur haft töluverð áhrif á greiðslubyrði íbúðalána. Mestu áhrifin eru á óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum en slíkum lánum hefur fjölgað um 12% á tveimur árum. Hlutfall vaxtakostnaðar af ráðstöfunartekjum hefur þó lækkað meðal allra tekjuhópa á undanförnum árum, segir á vef Stjórnarráðsins.
Húsnæðismál Fasteignamarkaður Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira