Sean Dyche rekinn frá Burnley Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. apríl 2022 10:30 Rekinn. Clive Brunskill/Getty Images Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. Hinn fimmtugi Dyche kveður nú Burnley eftir tæplega tíu ára starf en hann hefur unnið þrekvirki hjá félaginu og þótt sýna ótrúlegan stöðugleika með því að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin sex ár. Burnley komst fyrst upp í ensku úrvalsdeildina árið 2009 en Dyche tók við stjórnartaumum hjá félaginu haustið 2012. Þá hafði liðið fallið aftur niður í B-deildina en Dyche stýrði því upp í úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð. Burnley féll aftur niður í B-deildina en Dyche kom liðinu svo beint upp aftur og hefur Burnley verið í ensku úrvalsdeildinni sleitulaust frá árinu 2016. Nú blasir fall við félaginu en liðið er fjórum stigum frá öruggu sæti þegar átta leikir eru eftir. Burnley Football Club can confirm the Club has parted company with manager Sean Dyche, assistant manager Ian Woan, first-team coach Steve Stone and goalkeeping coach Billy Mercer.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 15, 2022 Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu undir stjórn Dyche en hefur lítið spilað á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Í tilkynningu Burnley segir að þjálfarateymi U23 ára liðs félagsins auk fyrirliðans, Ben Mee, hafi verið beðin um að stýra liðinu þar til nýr stjóri verður ráðinn en Burnley heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á páskadag. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
Hinn fimmtugi Dyche kveður nú Burnley eftir tæplega tíu ára starf en hann hefur unnið þrekvirki hjá félaginu og þótt sýna ótrúlegan stöðugleika með því að halda liðinu uppi í ensku úrvalsdeildinni undanfarin sex ár. Burnley komst fyrst upp í ensku úrvalsdeildina árið 2009 en Dyche tók við stjórnartaumum hjá félaginu haustið 2012. Þá hafði liðið fallið aftur niður í B-deildina en Dyche stýrði því upp í úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð. Burnley féll aftur niður í B-deildina en Dyche kom liðinu svo beint upp aftur og hefur Burnley verið í ensku úrvalsdeildinni sleitulaust frá árinu 2016. Nú blasir fall við félaginu en liðið er fjórum stigum frá öruggu sæti þegar átta leikir eru eftir. Burnley Football Club can confirm the Club has parted company with manager Sean Dyche, assistant manager Ian Woan, first-team coach Steve Stone and goalkeeping coach Billy Mercer.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 15, 2022 Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá Burnley og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu undir stjórn Dyche en hefur lítið spilað á yfirstandandi leiktíð vegna meiðsla. Í tilkynningu Burnley segir að þjálfarateymi U23 ára liðs félagsins auk fyrirliðans, Ben Mee, hafi verið beðin um að stýra liðinu þar til nýr stjóri verður ráðinn en Burnley heimsækir West Ham í ensku úrvalsdeildinni á páskadag.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira