Nokkur hundruð mótmæltu á Austurvelli: „Bjarna Ben burt“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. apríl 2022 15:35 Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli en mótmælin hófust klukkan tvö í dag. Vísir/Einar Nokkur hundruð manns voru saman komin á Austurvelli í dag til að mótmæla sölunni á Íslandsbanka. Yfirskrift mótmælanna var „Bjarna Ben burt, spillinguna burt.“ Þess var krafist að sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka yrði rift og að stjórn Bankasýslunnar myndi víkja. Eins og yfirskrift mótmælanna ber með sér kröfðust mótmælendur þess að Bjarni Benedtiksson fjármálaráðherra færi úr embætti. Davíð Þór Jónsson prestur hélt ræðu við mikinn fögnuð mótmælenda. Fréttastofa ræddi við hann fyrr í dag en þar sagði hann almenningi misboðið: „Ég veit að fólki og almenningi og öllum þorra þjóðarinnar er gjörsamlega misboðið en við búum líka í samfélagi þar sem við erum að rísa upp úr tveggja ára mjög óvenjulegu tímabili.“ Þá hélt Halldóra Mogensen þingflokksmaður Pírata ræðu auk Guðmundar Hrafns Arngrímssonar formanns Leigjendasamtakanna. Fréttamaður Vísis var á staðnum og að hans sögn var mótmælendum nokkuð heitt í hamsi. Mikill fjöldi var saman kominn og slagorðið „Bjarna burt“ var kyrjað við góðar undirtektir mótmælenda. Sömu skipuleggjendur hyggjast endurtaka leikinn og mótmæla á laugardögum næstu vikur. Mótmælendur kyrjuðu „Bjarna burt“ hástöfum.Vísir/Einar Salan á Íslandsbanka Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Þess var krafist að sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka yrði rift og að stjórn Bankasýslunnar myndi víkja. Eins og yfirskrift mótmælanna ber með sér kröfðust mótmælendur þess að Bjarni Benedtiksson fjármálaráðherra færi úr embætti. Davíð Þór Jónsson prestur hélt ræðu við mikinn fögnuð mótmælenda. Fréttastofa ræddi við hann fyrr í dag en þar sagði hann almenningi misboðið: „Ég veit að fólki og almenningi og öllum þorra þjóðarinnar er gjörsamlega misboðið en við búum líka í samfélagi þar sem við erum að rísa upp úr tveggja ára mjög óvenjulegu tímabili.“ Þá hélt Halldóra Mogensen þingflokksmaður Pírata ræðu auk Guðmundar Hrafns Arngrímssonar formanns Leigjendasamtakanna. Fréttamaður Vísis var á staðnum og að hans sögn var mótmælendum nokkuð heitt í hamsi. Mikill fjöldi var saman kominn og slagorðið „Bjarna burt“ var kyrjað við góðar undirtektir mótmælenda. Sömu skipuleggjendur hyggjast endurtaka leikinn og mótmæla á laugardögum næstu vikur. Mótmælendur kyrjuðu „Bjarna burt“ hástöfum.Vísir/Einar
Salan á Íslandsbanka Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira