Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. apríl 2022 17:31 Sveinn Aron skoraði tvö Twittersíða Elfsborg Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sveinn Aron Guðjohnsen átti afar góða innkomu af bekknum hjá Elfsborg sem vann 4-1 sigur á Varnamo. Sveini var skipt inná á 70.mínútu og það tók hann aðeins sjö mínútur að hlaða í tvennu en hann gerði seinni tvö mörk Elfsborg eins og sjá má hér neðst í fréttinni. Davíð Kristján Ólafsson var atkvæðamikill í 2-0 sigri Kalmar á Degerfors en Davíð lagði upp fyrra mark Kalmar og skoraði það síðara sem sjá má hér neðst í fréttinni. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Hacken sem beið lægri hlut fyrir Gautaborg, 0-2. Sveinn Guðjohnsen! Islänningen har varit på planen i bara några minuter innan han sätter dit 3-0 för Elfsborg mot IFK VärnamoSe matchen på https://t.co/AJnP9nrqfz pic.twitter.com/ovrqxrGfZO— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 17, 2022 Guðjohnsen smäller dit ännu ett mål! 4-0 till Elfsborg nu Se matchen på https://t.co/AJnP9nrqfz pic.twitter.com/JAebGNUoFO— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 17, 2022 Davíð Kristján Ólafsson om drömmålet:"Det var väldigt bra, jag passade förra gången så nu testade jag att skjuta" pic.twitter.com/jxuG61SXDv— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 17, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Sveinn Aron Guðjohnsen átti afar góða innkomu af bekknum hjá Elfsborg sem vann 4-1 sigur á Varnamo. Sveini var skipt inná á 70.mínútu og það tók hann aðeins sjö mínútur að hlaða í tvennu en hann gerði seinni tvö mörk Elfsborg eins og sjá má hér neðst í fréttinni. Davíð Kristján Ólafsson var atkvæðamikill í 2-0 sigri Kalmar á Degerfors en Davíð lagði upp fyrra mark Kalmar og skoraði það síðara sem sjá má hér neðst í fréttinni. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Hacken sem beið lægri hlut fyrir Gautaborg, 0-2. Sveinn Guðjohnsen! Islänningen har varit på planen i bara några minuter innan han sätter dit 3-0 för Elfsborg mot IFK VärnamoSe matchen på https://t.co/AJnP9nrqfz pic.twitter.com/ovrqxrGfZO— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 17, 2022 Guðjohnsen smäller dit ännu ett mål! 4-0 till Elfsborg nu Se matchen på https://t.co/AJnP9nrqfz pic.twitter.com/JAebGNUoFO— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 17, 2022 Davíð Kristján Ólafsson om drömmålet:"Det var väldigt bra, jag passade förra gången så nu testade jag att skjuta" pic.twitter.com/jxuG61SXDv— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 17, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira