Umræðan vanstillt og byggð á röngum upplýsingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2022 13:58 Eflingar félagar sem starfa hjá Kópavogsbæ hittast á baráttufundi í verkfalli Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sendi í dag tölvupóst á félagsmenn stéttarfélagsins þar sem hún gagnrýnir umræðu um stéttarfélagið harðlega. Hún segir umræðuna hafa oft og tíðum verið vanstillta og byggða á röngum eða ófullkomnum upplýsingum. „Í ljósi þeirrar trylltu stemningar sem mögnuð hefur verið upp í samfélaginu vegna ákvörðunar stjórnar félagsins um skipulagsbreytingar og breytt ráðningarkjör á skrifstofu Eflingar tel ég hann eiga erindi við sem flesta og deili honum því hér,“ segir Sólveig Anna á Facebook. Með færslunni er tölvupósturinn sem hún sendi á félagsmenn. Sólveig Anna hefur sett upp síðu á vefnum þar sem fjallað er um skipulagsbreytingarnar.Facebook/Sólveig Anna Á síðunni er meðal annars farið yfir mikilvægi breytinganna, aðdraganda og réttinda starfsfólks. Þar kemur meðal annars fram að breytingarnar hafi verið nauðsynlegar til að efla starfsemi félagsins. Þær hafi verið gerðar að vel athuguðu máli. „Þar sem verið er að breyta ráðningarkjörum allra starfsmanna þarf að segja upp öllum ráðningarsamningum. Vegna þess að breytingarnar fela í sér annras vegar breytingar á störfum og hins vegar fækkun á heildarfjölda stöðugilda var ekki hægt að bjóða öllum starfsmönnum að ganga að sínu fyrra starfi. Fremur en að handvelja eða semja við hvern og einn úr starfsmannahópnum er farin sú leið að auglýsa öll störf og hvetja starfsfólk til að sækja um, sem er fagleg og skynsamleg leið,“ stendur meðal annars undir spurningunni: „Var óhjákvæmilegt að grípa til hópuppsagnar?“ Þá kemur enn fremur fram að skipulagsbreytingarnar kosti um 25 milljónir króna en kostnaður samanstendur meðal annars af samstarfi við ráðningarstofu, lögmannsstofu og ráðgjafa. Kostnaður við óunninn mánuð gæti numið 50 milljónum króna en minnkun á launakostnaði gæti numið allt að 120 milljónum á ári. Hér er hægt að nálgast svör um skipulagsbreytingar á skrifstofum Eflingar. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Segir auglýsingu Eflingar útiloka Viðar Gunnar Smári Egilsson, sem situr í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, skrifar í pistli á Facebook að auglýsing Eflingar um starf framkvæmdastjóra félagsins útiloki að Viðar Þorsteinsson verði ráðinn í starfið. 17. apríl 2022 18:01 Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00 Stjórn VR áhyggjufull yfir stöðunni í Eflingu Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna VR um hvernig bregðast eigi við stöðunni sem upp er komin í Eflingu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Stjórnin kom til aukafundar klukkan 14 í dag og útilokar ekki að hittast aftur síðar í kvöld til að álykta um næstu skref. 16. apríl 2022 19:04 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
„Í ljósi þeirrar trylltu stemningar sem mögnuð hefur verið upp í samfélaginu vegna ákvörðunar stjórnar félagsins um skipulagsbreytingar og breytt ráðningarkjör á skrifstofu Eflingar tel ég hann eiga erindi við sem flesta og deili honum því hér,“ segir Sólveig Anna á Facebook. Með færslunni er tölvupósturinn sem hún sendi á félagsmenn. Sólveig Anna hefur sett upp síðu á vefnum þar sem fjallað er um skipulagsbreytingarnar.Facebook/Sólveig Anna Á síðunni er meðal annars farið yfir mikilvægi breytinganna, aðdraganda og réttinda starfsfólks. Þar kemur meðal annars fram að breytingarnar hafi verið nauðsynlegar til að efla starfsemi félagsins. Þær hafi verið gerðar að vel athuguðu máli. „Þar sem verið er að breyta ráðningarkjörum allra starfsmanna þarf að segja upp öllum ráðningarsamningum. Vegna þess að breytingarnar fela í sér annras vegar breytingar á störfum og hins vegar fækkun á heildarfjölda stöðugilda var ekki hægt að bjóða öllum starfsmönnum að ganga að sínu fyrra starfi. Fremur en að handvelja eða semja við hvern og einn úr starfsmannahópnum er farin sú leið að auglýsa öll störf og hvetja starfsfólk til að sækja um, sem er fagleg og skynsamleg leið,“ stendur meðal annars undir spurningunni: „Var óhjákvæmilegt að grípa til hópuppsagnar?“ Þá kemur enn fremur fram að skipulagsbreytingarnar kosti um 25 milljónir króna en kostnaður samanstendur meðal annars af samstarfi við ráðningarstofu, lögmannsstofu og ráðgjafa. Kostnaður við óunninn mánuð gæti numið 50 milljónum króna en minnkun á launakostnaði gæti numið allt að 120 milljónum á ári. Hér er hægt að nálgast svör um skipulagsbreytingar á skrifstofum Eflingar.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Segir auglýsingu Eflingar útiloka Viðar Gunnar Smári Egilsson, sem situr í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, skrifar í pistli á Facebook að auglýsing Eflingar um starf framkvæmdastjóra félagsins útiloki að Viðar Þorsteinsson verði ráðinn í starfið. 17. apríl 2022 18:01 Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00 Stjórn VR áhyggjufull yfir stöðunni í Eflingu Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna VR um hvernig bregðast eigi við stöðunni sem upp er komin í Eflingu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Stjórnin kom til aukafundar klukkan 14 í dag og útilokar ekki að hittast aftur síðar í kvöld til að álykta um næstu skref. 16. apríl 2022 19:04 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Segir auglýsingu Eflingar útiloka Viðar Gunnar Smári Egilsson, sem situr í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, skrifar í pistli á Facebook að auglýsing Eflingar um starf framkvæmdastjóra félagsins útiloki að Viðar Þorsteinsson verði ráðinn í starfið. 17. apríl 2022 18:01
Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00
Stjórn VR áhyggjufull yfir stöðunni í Eflingu Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna VR um hvernig bregðast eigi við stöðunni sem upp er komin í Eflingu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Stjórnin kom til aukafundar klukkan 14 í dag og útilokar ekki að hittast aftur síðar í kvöld til að álykta um næstu skref. 16. apríl 2022 19:04