Elskaði Ísland en tröllin komu á óvart Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2022 10:59 Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í hinum gríðarlega vinsælu gamanþáttum The Big Bang Theory sem lauk árið 2019. Þar lék Cuoco hina góðkunnu Penny í alls tólf þáttaröðum. Getty/Ortega Leikkonan Kaley Cuoco segist yfir sig hrifin af Íslandi. Hún heimsótti landið ásamt tökuliði í desember síðastliðnum og segir að „tröllaárátta“ Íslendinga hafi komið henni á óvart. Skilti með myndum af tröllum hafi verið út um allt land. Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38. Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Cuoco var í viðtali hjá Seth Meyers í þættinum Late Night í gærkvöldi. Þar ræðir hún aðra seríu þáttarins The Flight Attendant en hún leikur aðalhlutverk og er framleiðandi þáttanna. „Það var alveg ótrúlegt á Íslandi en það er bjart í svona níutíu mínútur á dag. Bókstaflega í þrjá tíma á sólarhring. Það var brjálað,“ segir Cuoco í viðtalinu. Hún segir mikla jólagleði Íslendinga hafa svifið yfir vötnum og desembermánuður hafi því hentað henni vel. „Ég er smá „jólaálfur“ í mér og það er eins og jólin hafi ælt yfir allt. Þetta var eins og vera á Norðurpólnum. Það voru allir að syngja, það voru jólasveinar út um allt og jólatónlist,“ segir Kaley. Meyers spurði hana þá út í álfa og tröll og velti því upp hvort og hvers vegna Íslendingar væru með einhvers konar þráhyggju fyrir tröllum. „Tröll! Þeir hafa mjög mikinn áhuga á tröllum og það er frekar skrýtið. Það eru mörg skilti með myndum af tröllum, ég fatta það ekki alveg,“ svaraði Cuoco og bætir við: „En ég elskaði landið og það er heldur engin kórónuveira á Íslandi. Þetta er bara eins og að vera í lítilli búbblu.“ Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild en umræða um Ísland hefst á mínutu 5:38.
Íslandsvinir Ferðamennska á Íslandi Jól Hollywood Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira