A$AP Rocky handtekinn vegna skotárásar Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 11:10 Alls óvíst er hvort A$AP Rocky sé jafnglaður í dag og hann var í febrúar þegar þessi mynd var tekin. Mike Coppola/Getty Images Rapparinn A$AP Rocky var handtekinn á flugvelli í Los Angeles í gær, grunaður um að hafa skotið kunningja sinn í fyrra. A$AP Rocky var handtekinn þegar hann steig frá borði einkaflugvélar á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, en hann var á leið frá Barbados þar sem hann hafði dvalið með kærustu sinni, stórstjörnunni Rihönnu. NBC Los Angeles greinir frá. Hann hafði sætt rannsókn um nokkurt skeið í tengslum við skotárás sem var framin í byrjun nóvember í fyrra. Fórnarlambið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að rapparinn hafi undið sér upp að honum úti á götu með skammbyssu í hönd. Hann hafi hleypt af þremur eða fjórum skotum og eitt þeirra hafi hæft hann í vinstri hönd. Í frétt AP um málið segir að Rocky og hinn skotni hafi verið málkunnugir og að skotárásin hafi verið afleiðing deilna milli þeirra. Ekki í fyrsta sinn sem Rocky brýtur af sér A$AP Rocky er ekki ókunnugur laganna vörðum en árið 2019 vakti heimssathygli þegar hann var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð. Hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi um langa hríð og Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir því að hann yrði látinn laus. Fór svo á endanum að hann var sakfelldur og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. Bandaríkin Tónlist Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Tengdar fréttir Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
A$AP Rocky var handtekinn þegar hann steig frá borði einkaflugvélar á alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, en hann var á leið frá Barbados þar sem hann hafði dvalið með kærustu sinni, stórstjörnunni Rihönnu. NBC Los Angeles greinir frá. Hann hafði sætt rannsókn um nokkurt skeið í tengslum við skotárás sem var framin í byrjun nóvember í fyrra. Fórnarlambið sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að rapparinn hafi undið sér upp að honum úti á götu með skammbyssu í hönd. Hann hafi hleypt af þremur eða fjórum skotum og eitt þeirra hafi hæft hann í vinstri hönd. Í frétt AP um málið segir að Rocky og hinn skotni hafi verið málkunnugir og að skotárásin hafi verið afleiðing deilna milli þeirra. Ekki í fyrsta sinn sem Rocky brýtur af sér A$AP Rocky er ekki ókunnugur laganna vörðum en árið 2019 vakti heimssathygli þegar hann var handtekinn fyrir líkamsárás í Svíþjóð. Hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi um langa hríð og Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir því að hann yrði látinn laus. Fór svo á endanum að hann var sakfelldur og dæmdur í skilorðsbundið fangelsi.
Bandaríkin Tónlist Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Tengdar fréttir Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Sögur af framhjáhaldi rapparans sagðar stórlega ýktar Hávær orðrómur hefur verið á kreiki í Hollywood um að rapparinn A$AP Rocky, sem réttu nafni heitir Rakim Mayers, og stórsöngkonan Rihanna séu hætt saman eftir framhjáhald rapparans. Þær sögur virðast þó ekki á rökum reistar. 15. apríl 2022 14:13
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. 25. júlí 2019 09:07
„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. 12. apríl 2022 20:01