Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 09:15 Antonio Rudiger fagnar með Mateo Kovacic í leik Chelsea á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu sem verður heimavöllur Þjóðverjans næstu árin. AP/Manu Fernandez Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. ESPN er einn þeirra miðla sem hefur heimildir um að Antonio Rudiger sé búinn að skrifa undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Samkvæmt fréttum er um fjögurra ára samning að ræða en hann hefur öðlast nýtt líf hjá Chelsea eftir að Thomas Tuchel tók við liðinu. Hinn 29 ára gamli Rudiger rennur út á samningi í sumar en hann skrifað undir fimm ára samning við Lundúnaliðið árið 2017. Chelsea keypti Rudiger á sínum tíma frá ítalska félaginu Roma. Hann byrjaði ferill sinn hjá Stuttgart í Þýskalandi. Hefur unnið Meistaradeildina, enska bikarinn, heimsmeistarakeppni félagsliða og Evrópudeildina á tíma sínum hjá Chelsea. Hann hefur skorað tvö landsliðsmörk í fimmtíu landsleikjum og annað þeirra kom einmitt á móti íslenska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
ESPN er einn þeirra miðla sem hefur heimildir um að Antonio Rudiger sé búinn að skrifa undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Samkvæmt fréttum er um fjögurra ára samning að ræða en hann hefur öðlast nýtt líf hjá Chelsea eftir að Thomas Tuchel tók við liðinu. Hinn 29 ára gamli Rudiger rennur út á samningi í sumar en hann skrifað undir fimm ára samning við Lundúnaliðið árið 2017. Chelsea keypti Rudiger á sínum tíma frá ítalska félaginu Roma. Hann byrjaði ferill sinn hjá Stuttgart í Þýskalandi. Hefur unnið Meistaradeildina, enska bikarinn, heimsmeistarakeppni félagsliða og Evrópudeildina á tíma sínum hjá Chelsea. Hann hefur skorað tvö landsliðsmörk í fimmtíu landsleikjum og annað þeirra kom einmitt á móti íslenska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira