„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2022 10:31 Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira