Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. apríl 2022 09:01 Mikil þátttaka var í síðustu könnun Makamála sem snerist um framhjáhald. Getty Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. Rétt rúmlega helmingur segist enga reynslu hafa af viðhaldi í sambandi Framhjáhald getur verið allavega og margs eðlis en einnig er misjafnt hvernig fólk skilgreinir framhjáhald. Þegar manneskja í sambandi á í leynilegu ástarsambandi við aðra manneskju kallast sú manneskja viðhald. Samkvæmt niðurstöðunum má sjá að stór hluti þeirra sem svöruðu hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandi, eða samtals 45%. 8% segja maka hafa átt viðhald en 37% verið viðhald og/eða átt viðhald það eru því aðeins 55% lesenda sem segjast enga reynslu hafa hafa viðhaldi í sambandi. Niðurstöður* Já, hef bæði átt og verið viðhald - 16% Já, hef átt viðhald - 8% Já, hef verið viðhald - 13% Nei, en maki/fyrrverandi maki hefur/á viðhald - 8% Nei - 55% Ertu búin(n) að svara nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Allar kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00 Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. 11. apríl 2022 20:00 Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. 28. mars 2022 09:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Rétt rúmlega helmingur segist enga reynslu hafa af viðhaldi í sambandi Framhjáhald getur verið allavega og margs eðlis en einnig er misjafnt hvernig fólk skilgreinir framhjáhald. Þegar manneskja í sambandi á í leynilegu ástarsambandi við aðra manneskju kallast sú manneskja viðhald. Samkvæmt niðurstöðunum má sjá að stór hluti þeirra sem svöruðu hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandi, eða samtals 45%. 8% segja maka hafa átt viðhald en 37% verið viðhald og/eða átt viðhald það eru því aðeins 55% lesenda sem segjast enga reynslu hafa hafa viðhaldi í sambandi. Niðurstöður* Já, hef bæði átt og verið viðhald - 16% Já, hef átt viðhald - 8% Já, hef verið viðhald - 13% Nei, en maki/fyrrverandi maki hefur/á viðhald - 8% Nei - 55% Ertu búin(n) að svara nýjustu Spurningu vikunnar? *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Allar kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00 Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. 11. apríl 2022 20:00 Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. 28. mars 2022 09:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hefur þú átt eða verið viðhald? Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 23. apríl 2022 06:00
Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. 11. apríl 2022 20:00
Spurning vikunnar: Gefur þú makanum þínum óvæntar gjafir? Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður. 28. mars 2022 09:30