Zlatan heimsótti Mino Raiola á sjúkrahúsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 08:00 Zlatan Ibrahimovic hefur verið með Mino Raiola sem umboðsmann í næstum því tvo áratugi. Getty/Giuseppe Maffia Umboðsmaðurinn frægi og umdeildi Mino Raiola var sagður látinn á mörgum fréttamiðlum í gær en lét svo sjálfur heiminn vita af því á Twitter að hann væri enn á lífi. Raiola er hins vegar alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Einn af frægustu skjólstæðingum hans, Zlatan Ibrahimovic, heimsótti hann á sjúkrahúsið í Mílanó í gær. Aftonbladet sagði frá. Instagram/@sportbladet Raiola hefur séð um mál Ibrahimovic í næstum því tuttugu ár en hann er einnig umboðsmaður frægra fótboltamanna eins og Paul Pogba, Erling Haaland, Gianluigi Donnarumma, Marco Verratti, Mario Balotelli og Matthijs de Ligt. Sænska ríkisútvarpið var í sambandi við Ítalíu vegna fréttanna af heilsuleysi Raiola í gær og fréttaritari þeirra, Jennifer Wegerup, sagði frá því að Zlatan hafi heimsótt Mino Raiola á sjúkrahúsið í gær. Zlatan Ibrahimovic kom á San Raffaele sjúkrahúsið í Mílanó í gær en hann var ekki sáttur við spurningu frá ítölskum blaðamanni. „Hann kom út af sjúkrahúsinu rétt áðan. Blaðamaður frá La Repubblica spurði hvort hann vildi segja eitthvað og þá svaraði Zlatan: Hvernig vogar þú þér að spyrja mig þessarar spurningar,“ sagði Jennifer Wegerup, fréttaritari SVT. Hún sagði einnig frá því að það væri fullt af fólki og fjölmiðlamönnum fyrir utan sjúkrahúsið. Þar eru einnig margir stuðningsmenn AC Milan. BREAKING: Football super-agent Mino Raiola, who looks after players such as Paul Pogba, Erling Haaland and Zlatan Ibrahimovic, is 'critically ill' in a Milan hospital. pic.twitter.com/K3h86JNv9o— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2022 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Raiola er hins vegar alvarlega veikur á sjúkrahúsi. Einn af frægustu skjólstæðingum hans, Zlatan Ibrahimovic, heimsótti hann á sjúkrahúsið í Mílanó í gær. Aftonbladet sagði frá. Instagram/@sportbladet Raiola hefur séð um mál Ibrahimovic í næstum því tuttugu ár en hann er einnig umboðsmaður frægra fótboltamanna eins og Paul Pogba, Erling Haaland, Gianluigi Donnarumma, Marco Verratti, Mario Balotelli og Matthijs de Ligt. Sænska ríkisútvarpið var í sambandi við Ítalíu vegna fréttanna af heilsuleysi Raiola í gær og fréttaritari þeirra, Jennifer Wegerup, sagði frá því að Zlatan hafi heimsótt Mino Raiola á sjúkrahúsið í gær. Zlatan Ibrahimovic kom á San Raffaele sjúkrahúsið í Mílanó í gær en hann var ekki sáttur við spurningu frá ítölskum blaðamanni. „Hann kom út af sjúkrahúsinu rétt áðan. Blaðamaður frá La Repubblica spurði hvort hann vildi segja eitthvað og þá svaraði Zlatan: Hvernig vogar þú þér að spyrja mig þessarar spurningar,“ sagði Jennifer Wegerup, fréttaritari SVT. Hún sagði einnig frá því að það væri fullt af fólki og fjölmiðlamönnum fyrir utan sjúkrahúsið. Þar eru einnig margir stuðningsmenn AC Milan. BREAKING: Football super-agent Mino Raiola, who looks after players such as Paul Pogba, Erling Haaland and Zlatan Ibrahimovic, is 'critically ill' in a Milan hospital. pic.twitter.com/K3h86JNv9o— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 28, 2022
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Raiola segist ekki vera látinn Mino Raiola, frægasti umboðsmaður heims, segist ekki vera látinn, þvert á fréttir fjölmiðla um allan heim. 28. apríl 2022 11:57