Tilkynnt um tvær líkamsárásir í nótt Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2022 07:55 Lögregla var kölluð út vegna manns sem hafði hrækt á öryggisvörð verslunar eftir að hafa reynt að stela tveimur lambalærum. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna tveggja líkamsárása á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Um klukkan 21 í gærkvöldi var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði þar sem maður hafi ráðist á nágranna sinn. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu, en hann er einnig grunaður um framleiðslu fíkniefna og var hald lagt á plöntur í hans eigu. Um svipað leyti var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar hafði maður ráðist á konu og veitt henni áverka. „Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar, ekki vitað um áverka. Árásaraðili handtekinn skömmu síðar og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.“ Sparkaði niður hurð á veitingastað Um klukkan 23 var tilkynnt um mann sem hafði sparkað niður hurð á veitingastað í hverfi 105 í Reykjavík. Segir í tilkynningu frá lögreglu að maðurinn hafi verið rólegur á vettvangi þegar lögreglu hafi borið að garði og hann iðrast gjörða sinna. Var skýrsla rituð um málið. Um 23:30 var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 108 í Reykjavík. Þar var maður í annarlegu ástandi stöðvaður þegar hann var að ganga út úr verslun með tvö lambalæri sem hann hafði ekki greitt fyrir. „Maðurinn hrækti í andlit öryggisvarðar sem hafði af honum afskipti og var maðurinn í tökum öryggisvarða er lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu. Braut rúðu Um hálf fjögur í nótt voru afskipti höfð af manni í hverfi 107 í Reykjavík, en sá var óvelkominn í íbúð og vildi ekki yfirgefa hana. Þegar maðurinn fór henti hann hlutum og braut rúðu í húsinu. Var skýrsla rituð um málið. Lögregla hafði sömuleiðis afskipti af nokkrum fjölda ökumanna sem stöðvaðir voru fyrir ýmis brot. Lögreglumál Hafnarfjörður Kópavogur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Fleiri fréttir Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Sjá meira
Um klukkan 21 í gærkvöldi var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði þar sem maður hafi ráðist á nágranna sinn. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu, en hann er einnig grunaður um framleiðslu fíkniefna og var hald lagt á plöntur í hans eigu. Um svipað leyti var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Þar hafði maður ráðist á konu og veitt henni áverka. „Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar, ekki vitað um áverka. Árásaraðili handtekinn skömmu síðar og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.“ Sparkaði niður hurð á veitingastað Um klukkan 23 var tilkynnt um mann sem hafði sparkað niður hurð á veitingastað í hverfi 105 í Reykjavík. Segir í tilkynningu frá lögreglu að maðurinn hafi verið rólegur á vettvangi þegar lögreglu hafi borið að garði og hann iðrast gjörða sinna. Var skýrsla rituð um málið. Um 23:30 var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 108 í Reykjavík. Þar var maður í annarlegu ástandi stöðvaður þegar hann var að ganga út úr verslun með tvö lambalæri sem hann hafði ekki greitt fyrir. „Maðurinn hrækti í andlit öryggisvarðar sem hafði af honum afskipti og var maðurinn í tökum öryggisvarða er lögregla kom á vettvang. Maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu. Braut rúðu Um hálf fjögur í nótt voru afskipti höfð af manni í hverfi 107 í Reykjavík, en sá var óvelkominn í íbúð og vildi ekki yfirgefa hana. Þegar maðurinn fór henti hann hlutum og braut rúðu í húsinu. Var skýrsla rituð um málið. Lögregla hafði sömuleiðis afskipti af nokkrum fjölda ökumanna sem stöðvaðir voru fyrir ýmis brot.
Lögreglumál Hafnarfjörður Kópavogur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Fleiri fréttir Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Sjá meira