Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2022 15:46 Framtíð Chelsea er í óvissu en fjögur tilboð hafa borist í félagið. Getty Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Rússinn Roman Abramovich setti Chelsea á sölu áður en bresk yfirvöld ákváðu að fyrsta allar eigur hans á Bretlandseyjum í mars, vegna meintra tengsla hans við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Ratcliffe er eigandi fyrirtækisins Ineos sem er eitt stærsta fyrirtæki heims á sviði efnaiðnaðar. Tilboðið hljóðar upp á 4,25 milljarða punda, samkvæmt frétt BBC, sem samsvarar um 700 milljörðum króna. Ætlunin er að þar af færi 1,75 milljarður punda í fjárfestingar hjá Chelsea á tíu ára tímabili en 2,5 milljarðar til stuðnings fórnarlamba stríðsins í Úkraínu. Áður höfðu þrír aðilar lagt fram tilboð fyrir um tvo milljarða punda, samkvæmt frétt BBC. „Þetta er breskt tilboð í breskt félag,“ segir í yfirlýsingu Ineos í dag. „Við munum fjárfesta í Stamford Bridge til að gera hann að heimsklassaleikvangi, sem sæmir Chelsea FC. Þetta verður gert með þannig hætti að við þurfum ekki að flytja frá heimili Chelsea og eiga á hættu að missa stuðning tryggra stuðningsmanna. Við munum halda áfram að fjárfesta í liðinu til að tryggja að við eigum fyrsta flokks leikmannahóp með bestu leikmenn heims, þjálfara og starfslið, í bæði karla- og kvennaboltanum,“ segir í yfirlýsingunni. Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Rússinn Roman Abramovich setti Chelsea á sölu áður en bresk yfirvöld ákváðu að fyrsta allar eigur hans á Bretlandseyjum í mars, vegna meintra tengsla hans við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Ratcliffe er eigandi fyrirtækisins Ineos sem er eitt stærsta fyrirtæki heims á sviði efnaiðnaðar. Tilboðið hljóðar upp á 4,25 milljarða punda, samkvæmt frétt BBC, sem samsvarar um 700 milljörðum króna. Ætlunin er að þar af færi 1,75 milljarður punda í fjárfestingar hjá Chelsea á tíu ára tímabili en 2,5 milljarðar til stuðnings fórnarlamba stríðsins í Úkraínu. Áður höfðu þrír aðilar lagt fram tilboð fyrir um tvo milljarða punda, samkvæmt frétt BBC. „Þetta er breskt tilboð í breskt félag,“ segir í yfirlýsingu Ineos í dag. „Við munum fjárfesta í Stamford Bridge til að gera hann að heimsklassaleikvangi, sem sæmir Chelsea FC. Þetta verður gert með þannig hætti að við þurfum ekki að flytja frá heimili Chelsea og eiga á hættu að missa stuðning tryggra stuðningsmanna. Við munum halda áfram að fjárfesta í liðinu til að tryggja að við eigum fyrsta flokks leikmannahóp með bestu leikmenn heims, þjálfara og starfslið, í bæði karla- og kvennaboltanum,“ segir í yfirlýsingunni.
Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira