Styrkleikar Krabbameinsfélagsins í sólarhring á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. apríl 2022 21:02 Svanhildur (t.v.) og Eva Íris eru mjög spenntar fyrir helginni á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það fæst engin hvíld frá krabbameini og sá eða sú sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn. Í ljósi þessa þá verða Styrkleikarnir haldnir í fyrsta skipti á Íslandi í heilan sólarhring um helgina til að styðja við, heiðra eða minnast þeirra, sem hafa fengið krabbamein. Styrkleikarnir eru hluti af alþjóðlega viðburðinum “Relay for Life”, sem fram fer árlega á yfir 5000 mismunandi stöðum í yfir 30 löndum um allan heim. Styrkleikarnir eru fjölskylduviðburður sem snýst um að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein. Krabbameinsfélags Íslands stendur að leikunum, sem fara fram í nýju Selfosshöllinni, fjölnota íþróttahúsi á Selfossi 30. apríl og 1. maí. “Þarna geta lið skráð sig til leiks og tekið þátt í heilan sólarhring með boðhlaupskefli með sér og sýnt þannig stuðning við fólk að krabbamein tekur ekki pásu, heldur er fólk að eiga við það allan sólarhringinn þegar það greinist,” segir Eva Íris Eyjólfsdóttir, verkefnisstjóri Styrkleikanna. Öflugt starf fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu með fjölbreyttum stuðningshópum, m.a. kemur fólk saman til að mála myndir. Félagið tekur að sjálfsögðu þátt í Styrkleikanum á Selfossi. “Okkur líst rosalega vel á þetta, við erum ofsaleg spennt og það er mikill heiður að fá að vera gestgjafar fyrstu Styrkleikanna,” segir Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu. Krabbameinsfélags Árnessýslu er með mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir sitt fólk.Magnús Hlynur Hreiðarsson 16 lið eru nú þegar skráð til leiks og enn er hægt að skrá sig og vera með. “Liðin og þeir, sem ætla að taka þátt eru að fara að ganga og vera á hreyfingu með kefli leikanna en það er í raun táknrænt fyrir að vera með krabbamein, þannig að þau bera krabbameinið fyrir viðkomandi einstakling, sem er í tengslum við liðið,” bætir Eva Íris við. “Við erum að safna áheitum líka og einmitt inn á Facbook erum við að reyna að vera dugleg að deila því. Við skorum á fólk að heita á okkur, taka þátt í þessu með okkur á einn eða annan hátt,” segir Svanhildur. Styrkleikarnir hefjast á hádegi á morgun, á laugardaginn og standa fram á hádegi á sunnudag, 1. maí. Allir eru velkomnir að mæta á staðinn og fylgjast með. Heimasíða Styrkleikanna Leikarnir fara fram í Selfosshöllinni, nýju fjölnotaíþróttahúsi á staðnum.Aðsend Árborg Hreyfum okkur saman Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Styrkleikarnir eru hluti af alþjóðlega viðburðinum “Relay for Life”, sem fram fer árlega á yfir 5000 mismunandi stöðum í yfir 30 löndum um allan heim. Styrkleikarnir eru fjölskylduviðburður sem snýst um að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein. Krabbameinsfélags Íslands stendur að leikunum, sem fara fram í nýju Selfosshöllinni, fjölnota íþróttahúsi á Selfossi 30. apríl og 1. maí. “Þarna geta lið skráð sig til leiks og tekið þátt í heilan sólarhring með boðhlaupskefli með sér og sýnt þannig stuðning við fólk að krabbamein tekur ekki pásu, heldur er fólk að eiga við það allan sólarhringinn þegar það greinist,” segir Eva Íris Eyjólfsdóttir, verkefnisstjóri Styrkleikanna. Öflugt starf fer fram hjá Krabbameinsfélagi Árnessýslu með fjölbreyttum stuðningshópum, m.a. kemur fólk saman til að mála myndir. Félagið tekur að sjálfsögðu þátt í Styrkleikanum á Selfossi. “Okkur líst rosalega vel á þetta, við erum ofsaleg spennt og það er mikill heiður að fá að vera gestgjafar fyrstu Styrkleikanna,” segir Svanhildur Ólafsdóttir, formaður Krabbameinsfélags Árnessýslu. Krabbameinsfélags Árnessýslu er með mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir sitt fólk.Magnús Hlynur Hreiðarsson 16 lið eru nú þegar skráð til leiks og enn er hægt að skrá sig og vera með. “Liðin og þeir, sem ætla að taka þátt eru að fara að ganga og vera á hreyfingu með kefli leikanna en það er í raun táknrænt fyrir að vera með krabbamein, þannig að þau bera krabbameinið fyrir viðkomandi einstakling, sem er í tengslum við liðið,” bætir Eva Íris við. “Við erum að safna áheitum líka og einmitt inn á Facbook erum við að reyna að vera dugleg að deila því. Við skorum á fólk að heita á okkur, taka þátt í þessu með okkur á einn eða annan hátt,” segir Svanhildur. Styrkleikarnir hefjast á hádegi á morgun, á laugardaginn og standa fram á hádegi á sunnudag, 1. maí. Allir eru velkomnir að mæta á staðinn og fylgjast með. Heimasíða Styrkleikanna Leikarnir fara fram í Selfosshöllinni, nýju fjölnotaíþróttahúsi á staðnum.Aðsend
Árborg Hreyfum okkur saman Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira