Ancelotti fyrstur til að vinna allar fimm stærstu deildir Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 10:01 Carlo Ancelotti er gjörsamlega titlaóður. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði liðið að spænskum meisturum með öruggum 4-0 sigri gegn Espanyol í gær. Þar með hefur Ancelotti unnið allar fimm stærstu deildir Evrópu á þjálfaraferli sínum. Engum öðrum stjóra hefur tekist að vinna stærstu deildirnar fimm. Hann hefur nú orðið meistari í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Englandi og nú loks á Spáni. Ancelotti vann sinn fyrsta stóra deildarmeistaratitil árið 2004 þegar hann gerði AC Milan að ítölskum meisturum. Árið 2010 gerði hann svo Chelsea að enskum meisturum áður en PSG varð franskur meistari undir hans stjórn árið 2013. Þá gerði hann Bayern München að þýskum meisturum árið 2017 og hann lokaði hringnum með því að gera Real Madrid að spænskum meisturum í gær. Carlo Ancelotti is the first manager ever to win all of Europe’s top five leagues.Legend. 👑 pic.twitter.com/Suf1B8J59Y— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Þessi 62 ára gamli þjálfari hefur áður reynt við spænsku deildina, en hann var þjálfari Real Madrid frá 2013 til 2015. Á þeim tveimur árum sem hann stýrði liðinu vann liðið fimm titla, en deildarmeistaratitillinn var ekki einn þeirra. Hann tók svo aftur við liðinu seinasta sumar eftir 18 mánaða viðveru hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni. Spænski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira
Engum öðrum stjóra hefur tekist að vinna stærstu deildirnar fimm. Hann hefur nú orðið meistari í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Englandi og nú loks á Spáni. Ancelotti vann sinn fyrsta stóra deildarmeistaratitil árið 2004 þegar hann gerði AC Milan að ítölskum meisturum. Árið 2010 gerði hann svo Chelsea að enskum meisturum áður en PSG varð franskur meistari undir hans stjórn árið 2013. Þá gerði hann Bayern München að þýskum meisturum árið 2017 og hann lokaði hringnum með því að gera Real Madrid að spænskum meisturum í gær. Carlo Ancelotti is the first manager ever to win all of Europe’s top five leagues.Legend. 👑 pic.twitter.com/Suf1B8J59Y— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Þessi 62 ára gamli þjálfari hefur áður reynt við spænsku deildina, en hann var þjálfari Real Madrid frá 2013 til 2015. Á þeim tveimur árum sem hann stýrði liðinu vann liðið fimm titla, en deildarmeistaratitillinn var ekki einn þeirra. Hann tók svo aftur við liðinu seinasta sumar eftir 18 mánaða viðveru hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Spænski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira