Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2022 16:32 Walter Mazzarri skildi við Cagliari í mikilli fallhættu. Getty/Emanuele Perrone Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum. Samkvæmt Sportitalia framlengdist samningur Mazzarri við Cagliari sjálfkrafa til ársins 2024 við það að félagið skyldi reka hann þrátt fyrir að liðið væri ekki í fallsæti. Cagliari er tveimur stigum frá fallsæti og samkvæmt klásúlunni dugar það því til að tryggja Mazzarri laun næstu tvö árin þrátt fyrir að hann hafi nú verið rekinn. CAGLIARI, ESONERO E RINNOVO PER MAZZARRI Il #Cagliari esonera #Mazzarri ma nel paradosso del mercato gli prolunga il contratto fino al 2024. Con l'esonero e la squadra non nelle ultime tre posizioni si attiva il rinnovo. Per la panchina, l'unica soluzione è #Agostini— Sportitalia (@tvdellosport) May 2, 2022 Alessandro Agostini mun stýra Cagliari í síðustu þremur umferðunum í ítölsku A-deildinni Mazzarri tók við Cagliari í september í fyrra en hann hefur fallið í áliti á undanförnum árum eftir að hafa getið sér gott orð sem þjálfari Napoli sem hann gerði til að mynda að bikarmeistara árið 2012. Hann stýrði Inter 2013-2014 og Mazzarri var svo orðaður við Liverpool árið 2015, og af veðbönkum talinn þriðji líklegastur til að fá starfið, á eftir Carlo Ancelotti og Jürgen Klopp sem var svo ráðinn. Þrátt fyrir að tala ekki ensku komst Mazzarri hins vegar að í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri Watford sumarið 2016. Hann var þó látinn fara eftir eina leiktíð, eftir að Watford endaði í 17. sæti. Mazzarri stýrði svo Torino frá janúar 2018 og fram í febrúar 2020 en var rekinn í kjölfar 7-0 taps gegn Atalanta og 4-0 taps gegn Lecce, og tíminn hjá Cagliari varð eins og fyrr segir ekki langur. Ítalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Samkvæmt Sportitalia framlengdist samningur Mazzarri við Cagliari sjálfkrafa til ársins 2024 við það að félagið skyldi reka hann þrátt fyrir að liðið væri ekki í fallsæti. Cagliari er tveimur stigum frá fallsæti og samkvæmt klásúlunni dugar það því til að tryggja Mazzarri laun næstu tvö árin þrátt fyrir að hann hafi nú verið rekinn. CAGLIARI, ESONERO E RINNOVO PER MAZZARRI Il #Cagliari esonera #Mazzarri ma nel paradosso del mercato gli prolunga il contratto fino al 2024. Con l'esonero e la squadra non nelle ultime tre posizioni si attiva il rinnovo. Per la panchina, l'unica soluzione è #Agostini— Sportitalia (@tvdellosport) May 2, 2022 Alessandro Agostini mun stýra Cagliari í síðustu þremur umferðunum í ítölsku A-deildinni Mazzarri tók við Cagliari í september í fyrra en hann hefur fallið í áliti á undanförnum árum eftir að hafa getið sér gott orð sem þjálfari Napoli sem hann gerði til að mynda að bikarmeistara árið 2012. Hann stýrði Inter 2013-2014 og Mazzarri var svo orðaður við Liverpool árið 2015, og af veðbönkum talinn þriðji líklegastur til að fá starfið, á eftir Carlo Ancelotti og Jürgen Klopp sem var svo ráðinn. Þrátt fyrir að tala ekki ensku komst Mazzarri hins vegar að í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri Watford sumarið 2016. Hann var þó látinn fara eftir eina leiktíð, eftir að Watford endaði í 17. sæti. Mazzarri stýrði svo Torino frá janúar 2018 og fram í febrúar 2020 en var rekinn í kjölfar 7-0 taps gegn Atalanta og 4-0 taps gegn Lecce, og tíminn hjá Cagliari varð eins og fyrr segir ekki langur.
Ítalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira