Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 14:01 Mauricio Pochettino stýrir liði Paris Saint Germain þar sem það þykir sjálfsagður hlutir að verða franskur meistari. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. Pochettino náði ekki að koma Paris Saint Germain liðinu í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en heima fyrir er liðið búið að tryggja sér franska meistaratitilinn fyrir löngu. PSG er eins og er með fjórtán stiga forskot á toppnum. Frammistaða Lionel Messi hefur verið mikið gagnrýnd og þá hafa stuðningsmenn Parísarliðsins baulað á sína eigin leikmenn, líka þegar þeir tryggðu sér franska meistaratitilinn. Jú með slíkt stórstjörnulið er pressan mikil og það lítur út fyrir að vonbrigðin í Evrópu kosti argentínska stjórann sætið meðal þeirra tilnefndu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það er UNFP, samtök atvinnufótboltamanna í Frakklandi, sem standa fyrir þessu árlega kjöri og meðal annars er kosinn knattspyrnustjóri ársins. Það eru knattspyrnustjórarnir sjálfri sem kjósa. Það er ekki eins og hópur þeirra sem tilnefndir eru sé lítill því alls eru fimm stjórar tilnefndir. Þeir sem koma til greina eru Christophe Galtier hjá OGC Nice, Bruno Genesio hjá Rennes, Antoine Kombouare hjá Nantes, Julien Stephan hjá Strasbourg og Jorge Sampaoli hjá Olympique de Marseille. PSG er með fjórtán stigum meira en Marseille sem er í öðru sæti. Rennes er í þriðja sæti, Nice er í fimmta sætinu, Strasbourg er í því sjötta og Nantes er bara í níunda sæti deildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Pochettino náði ekki að koma Paris Saint Germain liðinu í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en heima fyrir er liðið búið að tryggja sér franska meistaratitilinn fyrir löngu. PSG er eins og er með fjórtán stiga forskot á toppnum. Frammistaða Lionel Messi hefur verið mikið gagnrýnd og þá hafa stuðningsmenn Parísarliðsins baulað á sína eigin leikmenn, líka þegar þeir tryggðu sér franska meistaratitilinn. Jú með slíkt stórstjörnulið er pressan mikil og það lítur út fyrir að vonbrigðin í Evrópu kosti argentínska stjórann sætið meðal þeirra tilnefndu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það er UNFP, samtök atvinnufótboltamanna í Frakklandi, sem standa fyrir þessu árlega kjöri og meðal annars er kosinn knattspyrnustjóri ársins. Það eru knattspyrnustjórarnir sjálfri sem kjósa. Það er ekki eins og hópur þeirra sem tilnefndir eru sé lítill því alls eru fimm stjórar tilnefndir. Þeir sem koma til greina eru Christophe Galtier hjá OGC Nice, Bruno Genesio hjá Rennes, Antoine Kombouare hjá Nantes, Julien Stephan hjá Strasbourg og Jorge Sampaoli hjá Olympique de Marseille. PSG er með fjórtán stigum meira en Marseille sem er í öðru sæti. Rennes er í þriðja sæti, Nice er í fimmta sætinu, Strasbourg er í því sjötta og Nantes er bara í níunda sæti deildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira