Ári á undan skynjaði ég að henni leið ekki vel Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2022 12:31 Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Magnús Karl Magnússon. Hvernig bregst maður við þegar makinn greinist með Alzheimer aðeins um fimmtug að aldri? Fyrir tæpum sex árum stóð Magnús Karl Magnússon læknir í þeirri stöðu að eiginkona hans lögmaðurinn Ellý Katrín Guðmundsdóttir fékk greiningu. Farið var yfir söguna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Við kynntumst þegar við vorum tvítug, nýbyrjuð í háskólanum og ég í læknisfræði og hún í lögfræði. Við byrjuðum snemma saman og höfum verið saman síðan,“ segir Magnús en sínum tíma eignuðust þau saman tvö börn sem eru núna uppkomin. „Það er erfitt að koma auga á því hvenær okkur fór að gruna að það væri eitthvað að. Við þekkjum það vel í okkar hversdagslega lífi að gleyma einhverju. Ellý fann fyrir því en svona til viðbótar, sem var alveg nýtt fyrir henni var að hún fór allt í einu að verða óörugg með sig í starfi. Þetta voru svona óljós einkenni en það var augljóslega eitthvað að.“ Ári fyrir greiningu skynjaði Magnús að Ellý leið ekki vel. Vissi sjálf að þetta þyrfti að skoða „Hún var sjálf mjög skynsöm og tók strax ákvörðun um að þetta væri eitthvað sem þyrfti að skoða. Ég var eiginlega sjálfur sannfærðari heldur en læknarnir strax frá upphafi. Fyrst héldu læknar að þetta væri kulnun en þegar hún tók minnispróf þá sé ég að þetta var eitthvað alvarlegt. Þegar greiningin kemur kemur yfir mann yfirþyrmandi þörf að styðja við maka sinn.“ Ellý hélst sjálf fyrirlestur ekki svo löngu eftir greiningu og má sjá brot úr þeim fyrirlestri í innlaginu hér að neðan. „Við höfum bara fundið ást og umhyggju frá okkar nánustu vinum og ættingjum og það hefur breytt öllu. Það skiptir alveg gífurlega miklu máli að tala um hlutina og það hef ég lært ef Ellý enda hefur hún sjálf tekið forystuna í því hjá okkur.“ Núna er sex ár liðin frá því að grunur vaknaði að Ellý væri með sjúkdóminn en hún er núna komin á hjúkrunarheimili og gerðist það aðeins fyrir þremur vikum. „Þar búa ellefu konur saman og hún brosir og hlær í hvert sinn sem ég kem til hennar.“ Hér að neðan má sjá innslaginu í heild sinni. Klippa: Ári á undan skynjaði ég að henni leið ekki vel Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
„Við kynntumst þegar við vorum tvítug, nýbyrjuð í háskólanum og ég í læknisfræði og hún í lögfræði. Við byrjuðum snemma saman og höfum verið saman síðan,“ segir Magnús en sínum tíma eignuðust þau saman tvö börn sem eru núna uppkomin. „Það er erfitt að koma auga á því hvenær okkur fór að gruna að það væri eitthvað að. Við þekkjum það vel í okkar hversdagslega lífi að gleyma einhverju. Ellý fann fyrir því en svona til viðbótar, sem var alveg nýtt fyrir henni var að hún fór allt í einu að verða óörugg með sig í starfi. Þetta voru svona óljós einkenni en það var augljóslega eitthvað að.“ Ári fyrir greiningu skynjaði Magnús að Ellý leið ekki vel. Vissi sjálf að þetta þyrfti að skoða „Hún var sjálf mjög skynsöm og tók strax ákvörðun um að þetta væri eitthvað sem þyrfti að skoða. Ég var eiginlega sjálfur sannfærðari heldur en læknarnir strax frá upphafi. Fyrst héldu læknar að þetta væri kulnun en þegar hún tók minnispróf þá sé ég að þetta var eitthvað alvarlegt. Þegar greiningin kemur kemur yfir mann yfirþyrmandi þörf að styðja við maka sinn.“ Ellý hélst sjálf fyrirlestur ekki svo löngu eftir greiningu og má sjá brot úr þeim fyrirlestri í innlaginu hér að neðan. „Við höfum bara fundið ást og umhyggju frá okkar nánustu vinum og ættingjum og það hefur breytt öllu. Það skiptir alveg gífurlega miklu máli að tala um hlutina og það hef ég lært ef Ellý enda hefur hún sjálf tekið forystuna í því hjá okkur.“ Núna er sex ár liðin frá því að grunur vaknaði að Ellý væri með sjúkdóminn en hún er núna komin á hjúkrunarheimili og gerðist það aðeins fyrir þremur vikum. „Þar búa ellefu konur saman og hún brosir og hlær í hvert sinn sem ég kem til hennar.“ Hér að neðan má sjá innslaginu í heild sinni. Klippa: Ári á undan skynjaði ég að henni leið ekki vel
Ísland í dag Heilbrigðismál Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira