Oddvitaáskorunin: Syndir í gegnum vandamálin Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2022 09:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Arnar Freyr Ólafsson leiðir lista Framsóknar í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Arnar Freyr, hefur búið á Eyrarbakka í 21 ár, en er fæddur og uppalin í Þorlákshöfn. Hans metnaður liggur til þess að Árborg verði leiðandi samfélag í hvívetna á Suðurlandi þar sem öll þjónusta við bæjarbúa er til fyrirmyndar. Hann telur einkum vera sóknarfæri í fjármálum, öryggismálum og í frekari uppbyggingu Árborgar og stefnir að því að Sveitarfélagið eflist í hvívetna á komandi áratug. Arnar Freyr er kvæntur Helgu Kristínu Böðvarsdóttur og eiga þau þrjá drengi á aldrinum fjórtán til tuttugu ára. í Uppvextinum í Þorlákshöfn og fram á fullorðinsár æfði Arnar Freyr sund og setti síðar fjölda Íslandsmeta og hefur ekki tölu á íslandsmeistaratitlum sínum. 40 ára hóf hann að æfa Judo og hefur nú lokið við 1. Dan (Svart Belti) og var prófdómari hans m.a. Bjarni Friðriksson bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1984. Arnar er eilífðaríþróttamaður. Klippa: Oddvitaáskorun - Arnar Freyr Ólafsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Stöng. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Almenn umhirða á þorpunum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Lestur ársreikninga. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Tekinn fyrir of hraðan akstur við 70km. Hámarkshraðasvæði sem ég var algjörlega ómeðvitaður um. Hvað færðu þér á pizzu? Sósu og Mozzarella ost (Margherita). Hvaða lag peppar þig mest? Dead City Radio and the new gods of Supertown (Rob Zombie). Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 50+. Göngutúr eða skokk? Skokk með tíkina Kríu. Uppáhalds brandari? (Veggjakrot) sem segir: Ef þú ert að lesa þetta þá ertu fífl Hvað er þitt draumafríi? Amalfi Ströndin á Ítalíu. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Gaf konu minni Helgu Kristínu fornbíl í 40 ára afmælisgjöf. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Brad Pitt. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Office Space. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei, komst aldrei yfir hreiminn var meira fyrir Bold and the Beautiful, Aðdáandi Ridge Forrester. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Ölfus. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) J'aime la vie, sigurlag Eurovision 1986.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Framsóknarflokkurinn Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira