Blóðug mótmæli við bústað rússneska sendiherrans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2022 12:08 Stór hluti mótmælenda er frá Úkraínu en einnig er fólk frá Rússlandi meðal mótmælenda. vísir/vilhelm Mótmæli hófust við bústað rússneska sendiherrans á Íslandi klukkan tólf í dag. Mótmælendur eru margir hverjir klæddir í hvítar flíkur sem ataðar hafa verið rauðum lit sem táknar blóð. Um er að ræða vísun til þeirrar blóðúthellingar sem orðið hefur í Úkraínu eftir innrás Rússa. Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Sjá meira
Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Fleiri fréttir Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Sjá meira