Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“ Sindri Sverrisson skrifar 10. maí 2022 08:02 Erling Haaland er aðeins 21 árs en þegar orðinn einn albesti framherji heims. Getty/Adam Pretty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur norski stjörnuframherjinn Haaland þegar gengist undir vel heppnaða læknisskoðun í Belgíu, vegna væntanlegra kaupa City á honum frá Dortmund. Samkomulag hefur náðst um kaup og kjör og The Athletic sagði í vikunni að líklegast myndi City tilkynna um kaupin á Haaland í þessari viku. „Ég skrifaði undir nýjan samning [við Liverpool] vitandi það að City myndi ekki hætta að þróast. City mun ekki ráða því hvort að við verðum hamingjusamir eða ekki. Þetta snýst um okkur og hvað við gerum,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. „Maður fær svo mörg tækifæri og það eru svo margar leiðir til að vinna fótboltaleiki og við þurfum bara að finna eina. Það er auðvitað vel mögulegt fyrir okkur,“ sagði Klopp. Haaland fer til City fyrir 75 milljónir evra en hann er með klásúlu í samningnum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir það verð. Ljóst er að hann mun fá svimandi há laun hjá nýjum vinnuveitendum. „Ef að Erling Haaland fer þangað [til liðs við City-menn] þá mun það klárlega ekki veikja liðið. Ég held að það sé búið að segja nóg um þessi viðskipti. Ég veit að það er mikið talað um peningahliðina en við skulum bara orða það þannig að þessi kaup munu setja nýja standarda,“ bætti Liverpool-stjórinn við. Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur norski stjörnuframherjinn Haaland þegar gengist undir vel heppnaða læknisskoðun í Belgíu, vegna væntanlegra kaupa City á honum frá Dortmund. Samkomulag hefur náðst um kaup og kjör og The Athletic sagði í vikunni að líklegast myndi City tilkynna um kaupin á Haaland í þessari viku. „Ég skrifaði undir nýjan samning [við Liverpool] vitandi það að City myndi ekki hætta að þróast. City mun ekki ráða því hvort að við verðum hamingjusamir eða ekki. Þetta snýst um okkur og hvað við gerum,“ sagði Klopp í viðtali við Sky Sports. „Maður fær svo mörg tækifæri og það eru svo margar leiðir til að vinna fótboltaleiki og við þurfum bara að finna eina. Það er auðvitað vel mögulegt fyrir okkur,“ sagði Klopp. Haaland fer til City fyrir 75 milljónir evra en hann er með klásúlu í samningnum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir það verð. Ljóst er að hann mun fá svimandi há laun hjá nýjum vinnuveitendum. „Ef að Erling Haaland fer þangað [til liðs við City-menn] þá mun það klárlega ekki veikja liðið. Ég held að það sé búið að segja nóg um þessi viðskipti. Ég veit að það er mikið talað um peningahliðina en við skulum bara orða það þannig að þessi kaup munu setja nýja standarda,“ bætti Liverpool-stjórinn við.
Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira