Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 09:30 Erik ten Hag fær margar spurningar um Manchester United þessa dagana. EPA-EFE/KOEN VAN WEEL Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. Það þýðir um leið að blaðamannafundir Ajax-liðsins snúast orðið svolítið mikið um enska stórliðið enda vilja margir blaðamenn fá að heyra skoðanir Ten Hag á ástandinu hjá Manchester United. Stuðningsmenn United eru meira en tilbúnir að fá nýtt blóð inn í félagið en stjórarnir hafa komið og farið síðan að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Ralf Rangnick hefur ekki náð stjórn á liðinu og United missti fyrir vikið af Meistaradeildinni á næstu leiktíð sem eru mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Það er því kannski ekkert skrýtið að stuðningsmenn United séu þegar farnir að syngja til næsta stjóra og nýr söngur um Erik ten Hag vakti lukku hjá honum sjálfum. Stuðningsmennirnir leyfa sér nefnilega að dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og voru nokkuð sniðugir þegar þeir settu saman þennan nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Ten Hag var einmitt spurður út í þennan söng um sig á blaðamannafundi Ajax á dögunum. Hann var sáttur eins og sjá má hér fyrir ofan og lesa hér fyrir neðan. „Má ég spyrja þig einnar spurningar í viðbót um Manchester United. Sástu nýja sönginn?“ spurði hollenski blaðamaðurinn. „Já, ég sá hann. Hann er góður. Þeir eru hugvitssamir,“ sagði Erik ten Hag brosandi. Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Það þýðir um leið að blaðamannafundir Ajax-liðsins snúast orðið svolítið mikið um enska stórliðið enda vilja margir blaðamenn fá að heyra skoðanir Ten Hag á ástandinu hjá Manchester United. Stuðningsmenn United eru meira en tilbúnir að fá nýtt blóð inn í félagið en stjórarnir hafa komið og farið síðan að Sir Alex Ferguson hætti með liðið. Ralf Rangnick hefur ekki náð stjórn á liðinu og United missti fyrir vikið af Meistaradeildinni á næstu leiktíð sem eru mikil vonbrigði. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Það er því kannski ekkert skrýtið að stuðningsmenn United séu þegar farnir að syngja til næsta stjóra og nýr söngur um Erik ten Hag vakti lukku hjá honum sjálfum. Stuðningsmennirnir leyfa sér nefnilega að dreyma um betri tíma undir stjórn nýja stjórans og voru nokkuð sniðugir þegar þeir settu saman þennan nýjan söng um Erik ten Hag. Þeir nýta sér það að nafn hans er ten Hag sem er hægt að skilja á ensku sem tíu Hag. Nýi söngurinn snýst því um að telja upp í tíu Hag með því að byrja á einn Hag (one Hag), tveir Hag (two Hag), þrír Hag (three Hag) og svo framvegis þegar til að þeir ná að telja upp í tíu Hag (ten Hag). Ten Hag var einmitt spurður út í þennan söng um sig á blaðamannafundi Ajax á dögunum. Hann var sáttur eins og sjá má hér fyrir ofan og lesa hér fyrir neðan. „Má ég spyrja þig einnar spurningar í viðbót um Manchester United. Sástu nýja sönginn?“ spurði hollenski blaðamaðurinn. „Já, ég sá hann. Hann er góður. Þeir eru hugvitssamir,“ sagði Erik ten Hag brosandi.
Enski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira