Conte skýtur til baka á Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 10:00 Jürgen Klopp faðmar Antonio Conte fyrir jafnteflisleik Liverpool og Tottenham á Anfield um síðustu helgi. Getty/Andrew Powell Antonio Conte gaf lítið fyrir gagnrýni Jürgen Klopp á leikstíl hans liðs í 1-1 jafntefli Tottenham og Liverpool um síðustu helgi en þau úrslit gætu skilið á milli Liverpool og Englandsmeistaratitilsins. Klopp var ekki hrifinn af leikstíl Totttenham í leiknum en lærisveinar Conte duttu aftarlega á völlinn og beittu síðan skyndisóknum. Klopp sagði að hann gæti aldrei látið sitt lið spila fótbolta eins og Tottenham þegar liðið er uppfullt af frábærum fótboltamönnum. Conte vart spurður út í þessi ummæli á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ef það var eitthvað lið á vellinum sem átti skilið að vinna eða skapaði færin til að vinna þá var það Tottenham en ekki Liverpool,“ sagði Antonio Conte blákalt á fundinum. „Það er mitt mat á þessum leik og ég held að Klopp hafi líka gert sér grein fyrir því að hann vann sér inn eitt stig en tapaði ekki tveimur stigum,“ sagði Conte. „Á sama tíma þá tel ég að Jürgen sé gáfaður maður og það var mjög greinilegt að hann var svolítið pirraður eftir leikinn. Fyrir okkur báða og alla toppstjóra þá er mikilvægt að læra af hverjum leik og einbeita sér að sínu eigin liði en ekki mótherjanum,“ sagði Conte. „Ef þú einbeitir þér að andstæðingnum þá þýðir það að þú ert bara að leita að afsökun af því að hlutirnir gengu ekki upp eða eitthvað klikkaði hjá þér,“ sagði Conte eins og sjá má hér að ofan. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
Klopp var ekki hrifinn af leikstíl Totttenham í leiknum en lærisveinar Conte duttu aftarlega á völlinn og beittu síðan skyndisóknum. Klopp sagði að hann gæti aldrei látið sitt lið spila fótbolta eins og Tottenham þegar liðið er uppfullt af frábærum fótboltamönnum. Conte vart spurður út í þessi ummæli á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ef það var eitthvað lið á vellinum sem átti skilið að vinna eða skapaði færin til að vinna þá var það Tottenham en ekki Liverpool,“ sagði Antonio Conte blákalt á fundinum. „Það er mitt mat á þessum leik og ég held að Klopp hafi líka gert sér grein fyrir því að hann vann sér inn eitt stig en tapaði ekki tveimur stigum,“ sagði Conte. „Á sama tíma þá tel ég að Jürgen sé gáfaður maður og það var mjög greinilegt að hann var svolítið pirraður eftir leikinn. Fyrir okkur báða og alla toppstjóra þá er mikilvægt að læra af hverjum leik og einbeita sér að sínu eigin liði en ekki mótherjanum,“ sagði Conte. „Ef þú einbeitir þér að andstæðingnum þá þýðir það að þú ert bara að leita að afsökun af því að hlutirnir gengu ekki upp eða eitthvað klikkaði hjá þér,“ sagði Conte eins og sjá má hér að ofan.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira