Oddvitaáskorunin: Fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2022 13:01 Helgi Hlynur Ásgrímsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira