Sperrileggir alræðis Hilmar Hlíðberg Gunnarsson skrifar 12. maí 2022 09:46 Elliðaárdalurinn, hin fjölskrúðuga útivistarparadís, með grænum lundum, fossum, flúðum, hólmum og hásætum allt um kring hefur í hundruð ára verið athvarf okkar ungra sem aldna. Unaðsreitur þeirra sem hreyft hafa fót og unna dalnum græna, þar sem hið fjölskrúðuga líf manna og málleysingja hefur þrifist óáreitt sem lengi sem ég man. En nú ber svo við að þessum helga reit hefur verulega verið raskað og það svo að smávinir dalsins eru nánast horfnir á braut. Þarna voru endur í margskonar litbrigðum, gæsir og svanir með danslistir daglangt, hafa nú verið sviptir lifibrauði Árbæjarlónsins sem var hjartað í dalnum. Þar sem foreldrar barna áðu í þúsunda vís í viku hverri og bros barna breiddu ljóma sinn yfir fegurð og lífi sem fyrir bar og alls þess sem dalurinn skrýðir. En svo ber við að Árbæjarlónið er þurrausið í skjóli nætur af herra Alráði hjá Orkuveitunni og það gegn öllum góðum gildum um siðferði og reglur sem eiga auðvitað í hvívetna að vera í hávegum hafðar í svona umdeildu máli. Bjarna bráðráða hefði átt að vera það vel kunnugt áður en hann lét af ósómanum verða, að honum bar skylda til að hlutast til um núverandi deiliskipulag og fá álit Náttúrufræðistofnunar Íslands og Orkustofnunar sem aldrei lagði blessun sína yfir þennan flausturslega gjörning. Það er nú svo með marga menn sem hafa stærilæti og sperrileggstilburði að leiðarljósi, að þeir verða oft fyrir andúð svo lengi sem þeir lifa og geta vart um skallann strokið vegna miskunnarleysis í orði og æði fyrr á æviskeiði. Menn sem að í krafti stöðu sinnar barið hafa sér á brjóst og beit bolabrögðum, verða svo síðar þegar upp um þá kemst hafðir að háði og spotti. Þeir eru blindir menn, meta það aldrei eins og vera ber og unna því lítið, sem fagurt er, orti Jónas okkar allra forðum. Það er kaldur hugur sem býr að baki þess manns, sem stuðlar að útrýmingu smávina vorra, sem glatt hafa hjörtu Reykvíkinga með söng í þúsund ár. Já og okkur sérstaklega sem búum hér í efra holtinu Breiða og Árbæ. Ekki ætla ég nú herra alráði í borgarstjórn að hann hafi einn og sér endanlega lagt blessun sína yfir þennan óskunda, en ef svo er, þá er meðvirkni hans sama og samþykki. Eftir henni verður rækilega munað í næstu borgarstjórnarkosningum. Ég held nú samt að tími sé til kominn að kjöldraga þennan meirihluta allan og alla hans niðurrifs nóta og það tvisvar. Út og suður ákvarðanir sem engu hafa skilað nema neikvæðni og Íslandsmeti leiðindum. Hallarekstur borgarinnar er nú sér kapítuli út af fyrir sig þar sem vondar ákvarðanir hafa verið teknar, sem er ekkert annað en versta tegund kúgunar og ofríkis. En vonandi kemur nýr dagur. Það er sannarlega kominn tími til að borgarar Reykjavíkur rísi upp úr öskustónni og mótmæli, jafnvel með hamri og sigð, eða bara potti og pönnu (pottum eða pönnum). Það er nú samt einlæg von mín að sættir náist og að skynsemin fái að ráða för, að hunangsflugan fái að syngja og dansa við hvurn sinn fót og fingur, að smávinirnir mínir fái aftur glatt okkur með söng og dansi og að bros barna vorra skíni sem skærast langt fram eftir vegi. Höfundur er borgarbúi í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Halldór 27.03.2024 Halldór Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Sjá meira
Elliðaárdalurinn, hin fjölskrúðuga útivistarparadís, með grænum lundum, fossum, flúðum, hólmum og hásætum allt um kring hefur í hundruð ára verið athvarf okkar ungra sem aldna. Unaðsreitur þeirra sem hreyft hafa fót og unna dalnum græna, þar sem hið fjölskrúðuga líf manna og málleysingja hefur þrifist óáreitt sem lengi sem ég man. En nú ber svo við að þessum helga reit hefur verulega verið raskað og það svo að smávinir dalsins eru nánast horfnir á braut. Þarna voru endur í margskonar litbrigðum, gæsir og svanir með danslistir daglangt, hafa nú verið sviptir lifibrauði Árbæjarlónsins sem var hjartað í dalnum. Þar sem foreldrar barna áðu í þúsunda vís í viku hverri og bros barna breiddu ljóma sinn yfir fegurð og lífi sem fyrir bar og alls þess sem dalurinn skrýðir. En svo ber við að Árbæjarlónið er þurrausið í skjóli nætur af herra Alráði hjá Orkuveitunni og það gegn öllum góðum gildum um siðferði og reglur sem eiga auðvitað í hvívetna að vera í hávegum hafðar í svona umdeildu máli. Bjarna bráðráða hefði átt að vera það vel kunnugt áður en hann lét af ósómanum verða, að honum bar skylda til að hlutast til um núverandi deiliskipulag og fá álit Náttúrufræðistofnunar Íslands og Orkustofnunar sem aldrei lagði blessun sína yfir þennan flausturslega gjörning. Það er nú svo með marga menn sem hafa stærilæti og sperrileggstilburði að leiðarljósi, að þeir verða oft fyrir andúð svo lengi sem þeir lifa og geta vart um skallann strokið vegna miskunnarleysis í orði og æði fyrr á æviskeiði. Menn sem að í krafti stöðu sinnar barið hafa sér á brjóst og beit bolabrögðum, verða svo síðar þegar upp um þá kemst hafðir að háði og spotti. Þeir eru blindir menn, meta það aldrei eins og vera ber og unna því lítið, sem fagurt er, orti Jónas okkar allra forðum. Það er kaldur hugur sem býr að baki þess manns, sem stuðlar að útrýmingu smávina vorra, sem glatt hafa hjörtu Reykvíkinga með söng í þúsund ár. Já og okkur sérstaklega sem búum hér í efra holtinu Breiða og Árbæ. Ekki ætla ég nú herra alráði í borgarstjórn að hann hafi einn og sér endanlega lagt blessun sína yfir þennan óskunda, en ef svo er, þá er meðvirkni hans sama og samþykki. Eftir henni verður rækilega munað í næstu borgarstjórnarkosningum. Ég held nú samt að tími sé til kominn að kjöldraga þennan meirihluta allan og alla hans niðurrifs nóta og það tvisvar. Út og suður ákvarðanir sem engu hafa skilað nema neikvæðni og Íslandsmeti leiðindum. Hallarekstur borgarinnar er nú sér kapítuli út af fyrir sig þar sem vondar ákvarðanir hafa verið teknar, sem er ekkert annað en versta tegund kúgunar og ofríkis. En vonandi kemur nýr dagur. Það er sannarlega kominn tími til að borgarar Reykjavíkur rísi upp úr öskustónni og mótmæli, jafnvel með hamri og sigð, eða bara potti og pönnu (pottum eða pönnum). Það er nú samt einlæg von mín að sættir náist og að skynsemin fái að ráða för, að hunangsflugan fái að syngja og dansa við hvurn sinn fót og fingur, að smávinirnir mínir fái aftur glatt okkur með söng og dansi og að bros barna vorra skíni sem skærast langt fram eftir vegi. Höfundur er borgarbúi í Reykjavík.
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun