Blikar fyrsta liðið í sextán ár með fullt hús eftir fimm leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 11:00 Blikar hafa byrjað mótið frábærlega. Hér fagna þeir einum af fimm sigrum sínum í Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik komst í gærkvöldi í sannkallaðan úrvalshóp með átta öðrum liðum sem hafa náð fullkominni fimm leikja byrjun á Íslandsmótinu frá því að liðin fóru að spila heima og að heiman sumarið 1959. Blikar unnu 3-2 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum í gær og hafa þar með unnið fimm fyrstu leiki sína í Bestu-deildinni. Markatalan er sextán mörk skoruð gegn aðeins fjórum fengnum á sig. Blikar hafa unnið Keflavík, KR, FH, ÍA og svo Stjörnuna í þessum fyrstu leikjum tímabilsins. Það eru liðin sextán ár síðan lið náði slíkri byrjun í efstu deild og þetta er því metbyrjun hjá Breiðabliki í tólf liða deild. Síðasta lið á undan Blikum til að ná fullkominni fimm leikja byrjun voru FH-ingar sumarið 2006. Það FH-lið endaði á því að meistari sem og FH-liðið árið áður sem vann líka fimm fyrstu leiki sína. Sumarið 2005 vann líka annað lið fimm fyrstu leiki sína en það voru Valsmenn. Þeir eru eina liðið ásamt Keflavíkurliðinu sumarið 1997 sem hafa fengið fimmtán stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjunum en ekki náð að fylgja því eftir og verða Íslandsmeistarar. KR varð fyrsta liðið til að ná þessu sumarið 1959 en það lið vann alla tíu leiki sína á tímabilinu. Frá 1959 til 1995 bættust þrjú lið í hópinn, Keflavík 1973, Valur 1978 og ÍA 1995 en þau unnu öll Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi hætti. Það er ekki nóg með að Blikar hafi unnið fimm fyrstu leiki þessa tímabils því þeir unnu einnig átta af síðustu níu leikjum sumarsins í fyrra. Þetta eina tap kostaði þá titilinn en Blikar eru nú búnir að vinna þrettán af síðustu fjórtán leikjum sínum í efstu deild. Það er því óhætt að segja að Blikar hafi tekið upp þráðinn frá síðasta hausti og eru nú í góðri stöðu á toppi deildarinnar. Í raun allt annarri stöðu en í fyrrasumar þegar liðið vann bara tvo af fyrstu fimm leikjum sínum og var með átta stigum færra eftir jafnmarga leiki og í ár. Lið með fullt hús eftir fimm leiki (Frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) Breiðablik 2022 (16-4) ??? FH 2006 (11-3) - Varð Íslandsmeistari FH 2005 (15-2) - Varð Íslandsmeistari Valur 2005 (15-3) - 2. sæti Keflavík 1997 (9-1) - 6. sæti ÍA 1995 (10-1) - Varð Íslandsmeistari Valur 1978 (14-5) - Varð Íslandsmeistari Keflavík 1973 (12-1) - Varð Íslandsmeistari KR 1959 (25-3) - Varð Íslandsmeistari Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Blikar unnu 3-2 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum í gær og hafa þar með unnið fimm fyrstu leiki sína í Bestu-deildinni. Markatalan er sextán mörk skoruð gegn aðeins fjórum fengnum á sig. Blikar hafa unnið Keflavík, KR, FH, ÍA og svo Stjörnuna í þessum fyrstu leikjum tímabilsins. Það eru liðin sextán ár síðan lið náði slíkri byrjun í efstu deild og þetta er því metbyrjun hjá Breiðabliki í tólf liða deild. Síðasta lið á undan Blikum til að ná fullkominni fimm leikja byrjun voru FH-ingar sumarið 2006. Það FH-lið endaði á því að meistari sem og FH-liðið árið áður sem vann líka fimm fyrstu leiki sína. Sumarið 2005 vann líka annað lið fimm fyrstu leiki sína en það voru Valsmenn. Þeir eru eina liðið ásamt Keflavíkurliðinu sumarið 1997 sem hafa fengið fimmtán stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjunum en ekki náð að fylgja því eftir og verða Íslandsmeistarar. KR varð fyrsta liðið til að ná þessu sumarið 1959 en það lið vann alla tíu leiki sína á tímabilinu. Frá 1959 til 1995 bættust þrjú lið í hópinn, Keflavík 1973, Valur 1978 og ÍA 1995 en þau unnu öll Íslandsmeistaratitilinn með sannfærandi hætti. Það er ekki nóg með að Blikar hafi unnið fimm fyrstu leiki þessa tímabils því þeir unnu einnig átta af síðustu níu leikjum sumarsins í fyrra. Þetta eina tap kostaði þá titilinn en Blikar eru nú búnir að vinna þrettán af síðustu fjórtán leikjum sínum í efstu deild. Það er því óhætt að segja að Blikar hafi tekið upp þráðinn frá síðasta hausti og eru nú í góðri stöðu á toppi deildarinnar. Í raun allt annarri stöðu en í fyrrasumar þegar liðið vann bara tvo af fyrstu fimm leikjum sínum og var með átta stigum færra eftir jafnmarga leiki og í ár. Lið með fullt hús eftir fimm leiki (Frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) Breiðablik 2022 (16-4) ??? FH 2006 (11-3) - Varð Íslandsmeistari FH 2005 (15-2) - Varð Íslandsmeistari Valur 2005 (15-3) - 2. sæti Keflavík 1997 (9-1) - 6. sæti ÍA 1995 (10-1) - Varð Íslandsmeistari Valur 1978 (14-5) - Varð Íslandsmeistari Keflavík 1973 (12-1) - Varð Íslandsmeistari KR 1959 (25-3) - Varð Íslandsmeistari
Lið með fullt hús eftir fimm leiki (Frá því að tvöföld umferð var tekin upp 1959) Breiðablik 2022 (16-4) ??? FH 2006 (11-3) - Varð Íslandsmeistari FH 2005 (15-2) - Varð Íslandsmeistari Valur 2005 (15-3) - 2. sæti Keflavík 1997 (9-1) - 6. sæti ÍA 1995 (10-1) - Varð Íslandsmeistari Valur 1978 (14-5) - Varð Íslandsmeistari Keflavík 1973 (12-1) - Varð Íslandsmeistari KR 1959 (25-3) - Varð Íslandsmeistari
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann