Kryddpíur í raunveruleikaþætti Elísabet Hanna skrifar 14. maí 2022 13:30 Kryddpíurnar áttu popp heiminn á sínum tíma. Getty/Avalon Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. „Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton) Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Catfish“ Þátturinn gengur út á það að keppendur eru aðskildir og eiga að byggja upp tengslanet í gegnum miðilinn The Circle. Keppendur geta ákveðið hvort að þeir vilji spila leikinn og kynnast öðrum sem þeir sjálfir eða sem einhver annar persónuleiki sem þeir búa til eða svokallaður „catfish“. Venjulega spila keppendur til þess að vinna þúsund Bandaríkjadali en þær vildu ekki eiga möguleika á því að vinna neina upphæð heldur eru þær aðdáendur þáttanna og vildu koma tímabundið inn. Einnig var koma þeirra í þættina sett þannig upp að ef þær gæti blekkt alla myndi vinningsupphæðin fyrir sigurvegarann aukast um fimmhundruð Bandaríkjadali. Kryddpíurnar Mel C, Emma Bunton, Mel B, Victoria Beckham og Geri Halliwell Í París árið 1996.Getty/Tim Roney Enginn veit að þær séu hinu megin við skjáinn Í fjórðu seríu eru keppendurnir heldur betur af betri toganum en það eru meðal annars kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B sem koma inn sem teymi og reyna að kynnast öðrum undir fölsku nafni. Þær þurfa að skapa nýja persónu og búa saman í lítilli íbúð með engin samskipti við umheiminn. Það er gaman að fylgjast með samskiptum þeirra sem eru lík samskiptum systra enda hafa þær eytt stórum parti af lífinu saman. Victoria Beckham, Geri Halliwell, Mel B, Emma Bunton, og Mel C ómuðu um allan heim á sínum tíma.Getty/John Stanton „2 become 1“ *Höskuldarviðvörun* Hér verður rætt um persónuna sem þær þykjast vera og þættina Persónan sem þær þykjast vera í þættinum var valin inn af aðal áhrifavaldinum í þættinum á þeim tíma. Hann vissi ekki hver yrði á bak við persónuna sem hann tók inn og valdi hann keppandann Jared sem er 28 ára barnabókahöfundur. „Við þurfum að hugsa hvað bækurnar okkar heita og hvað við höfum skrifað margar bækur,“ sagði Emma þegar þær komust að því hverjar þær væru að fara að vera. Með tímanum fóru að koma vísbendingar frá stjórnendum leiksins um að frægir keppendur væru meðal þeirra. Þá fór skemmtileg atburðarás í gang þar sem aðrir reyndu að giska á bak við hvaða nafn leyndist frægur einstaklingur. View this post on Instagram A post shared by emmaleebunton (@emmaleebunton)
Netflix Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30 Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Selfie“, „hashtag“ og „tweep“ bætt í orðabókina Ný orð í Merriam-Webster-orðabókinni. 20. maí 2014 16:30
Skylduáhorf fyrir netverja Catfish er óvæntur gleðigjafi þar sem Facebook og blekkingunni sem þar fær stundum að lifa eru gerð góð skil á mannlegan hátt. 23. nóvember 2010 07:00