„Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 13:00 Breiðabliksliðið lítur rosalega vel út í byrjun tímabilsins. Vísir/Hulda Margrét Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. „Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
„Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira