Braust inn í tvær skartgripaverslanir á Laugavegi með viku millibili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2022 13:29 Eigendur Gull og silfur á Laugavegi hafa endurtekið lent í því að brotist er inn í verslun þeirra. Vísir/Vilhelm 45 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir tvö innbrot í skartgripaverslanir á Laugaveginum í apríl 2020. Innbrotin voru gerð með viku millibili og hafði hann rándýra skartgripi upp úr krafsinu. Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira