Þessar þjóðir mæta Systrum á laugardaginn Smári Jökull Jónsson skrifar 12. maí 2022 21:13 Hin sænska Cornelia Jakobs komst áfram með lagið sitt Hold me closer. Vísir/Eurovision.tv Nú er komið á hreint hvaða þjóðir munu keppa á úrslitakvöldi Eurovision í Tórínó á laugardaginn. Norðurlandaþjóðirnar Svíþjóð og Finnland eru meðal þeirra þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum. Átján þjóðir öttu kappi á seinna undanúrslitakvöldinu. Ísland tryggði sér sæti í úrslitum með frábærri frammistöðu Systra á þriðjudaginn og voru þá á meðal tíu þjóða sem tryggðu sig áfram. Í kvöld bættust tíu þjóðir við. Belgía, Tékkland, Aserbaídsjan, Pólland, Finnland, Eistland, Ástralía, Svíþjóð, Rúmenía og Serbía komust áfram í kvöld og keppa því á laugardag. Atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti stigagjöf dómnefnda í hverju þátttökuríki og munu nánari upplýsingar verða veittar um stigagjöfina á næstu dögum. And here are the 10 qualifiers from tonight's show! #Eurovision #ESC2022 pic.twitter.com/ynNPfwB6CL— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 12, 2022 Systrum er ekki spáð neitt sérstöku gengi hjá veðbönkum í úrslitunum á laugardaginn. Reyndar voru ekki margir sem spáðu þeim áfram upp úr undankeppninni og vonandi halda þær áfram að koma á óvart. Auk þeirra tuttugu þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum í gegnum undankeppni bætast Þýskaland, Ítalía, Bretland, Frakkland og Spánn við í hópinn á laugardag þar sem þessar þjóðir eiga alltaf fast sæti í úrslitunum. Blaðamannafundur hefst klukkan 21:30 þar sem keppendur sem komust áfram í kvöld sitja fyrir svörum. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Eurovision Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Átján þjóðir öttu kappi á seinna undanúrslitakvöldinu. Ísland tryggði sér sæti í úrslitum með frábærri frammistöðu Systra á þriðjudaginn og voru þá á meðal tíu þjóða sem tryggðu sig áfram. Í kvöld bættust tíu þjóðir við. Belgía, Tékkland, Aserbaídsjan, Pólland, Finnland, Eistland, Ástralía, Svíþjóð, Rúmenía og Serbía komust áfram í kvöld og keppa því á laugardag. Atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti stigagjöf dómnefnda í hverju þátttökuríki og munu nánari upplýsingar verða veittar um stigagjöfina á næstu dögum. And here are the 10 qualifiers from tonight's show! #Eurovision #ESC2022 pic.twitter.com/ynNPfwB6CL— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 12, 2022 Systrum er ekki spáð neitt sérstöku gengi hjá veðbönkum í úrslitunum á laugardaginn. Reyndar voru ekki margir sem spáðu þeim áfram upp úr undankeppninni og vonandi halda þær áfram að koma á óvart. Auk þeirra tuttugu þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum í gegnum undankeppni bætast Þýskaland, Ítalía, Bretland, Frakkland og Spánn við í hópinn á laugardag þar sem þessar þjóðir eiga alltaf fast sæti í úrslitunum. Blaðamannafundur hefst klukkan 21:30 þar sem keppendur sem komust áfram í kvöld sitja fyrir svörum. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Eurovision Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira