„Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2022 23:30 Mikel Arteta var augljóslega ekki sáttur við dómgæsluna í kvöld. James Williamson - AMA/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn erkifjendum liðsins í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. „Ég get ekki gefið ykkur hreinskilið svar af því að þá fer ég í langt bann. Ég vill helst vera heiðarlegur, en ég get ekki verið það núna,“ sagði foxillur Arteta í leikslok. Eins og líklega flestir stuðningsmenn Arsenal þá vildi Arteta helst gleyma þessum leik og horfa frekar til framtíðar. „Ég er svo stoltur af mínum leikmönnum. Þessi leikur er búinn, við töpuðum og við sættum okkur við það. Nú einbeitum við okkur að Newcastle.“ Í leik kvöldsins voru tvö atvik sem höfðu mikil áhrif á útkomu hans. Annars vegar fengu heimamenn í Tottenham vítaspyrnu sem Harry Kane skoraði úr eftir um tuttugu mínútna leik og hins vegar var Rob Holding sendur af velli með sitt annað gula spjald á 33. eftir brot á Heung-Min Son. „Ég veit það ekki. Þessi ákvörðun var tekin og leikurinn er farinn,“ sagði Spánverjinn um vítaspyrnudóminn, en hann var ekki jafn rólegur þegar hann var spurður út í rauða spjaldið. „Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst. En ég held að þið getið alveg lesið það á líkamstjáningu minni.“ Þrátt fyrir slæmt tap gegn erkifjendunum sagði Arteta þó að það væri lítið mál að koma mönnum aftur í gírinn fyrir næsta leik. „Ég er búinn að því nú þegar. Þessi leikur er búinn og nú einbeitum við okkur bara að Newcastle. Ég sagði þeim hversu stoltur ég væri af þeim og að ef við gerum það sama á móti Newcastle og við gerðum fyrsta hálftíman hér í kvöld þá verður þetta í góðu lagi,“ sagði Arteta að lokum. Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
„Ég get ekki gefið ykkur hreinskilið svar af því að þá fer ég í langt bann. Ég vill helst vera heiðarlegur, en ég get ekki verið það núna,“ sagði foxillur Arteta í leikslok. Eins og líklega flestir stuðningsmenn Arsenal þá vildi Arteta helst gleyma þessum leik og horfa frekar til framtíðar. „Ég er svo stoltur af mínum leikmönnum. Þessi leikur er búinn, við töpuðum og við sættum okkur við það. Nú einbeitum við okkur að Newcastle.“ Í leik kvöldsins voru tvö atvik sem höfðu mikil áhrif á útkomu hans. Annars vegar fengu heimamenn í Tottenham vítaspyrnu sem Harry Kane skoraði úr eftir um tuttugu mínútna leik og hins vegar var Rob Holding sendur af velli með sitt annað gula spjald á 33. eftir brot á Heung-Min Son. „Ég veit það ekki. Þessi ákvörðun var tekin og leikurinn er farinn,“ sagði Spánverjinn um vítaspyrnudóminn, en hann var ekki jafn rólegur þegar hann var spurður út í rauða spjaldið. „Ég fer í bann ef ég segi hvað mér finnst. En ég held að þið getið alveg lesið það á líkamstjáningu minni.“ Þrátt fyrir slæmt tap gegn erkifjendunum sagði Arteta þó að það væri lítið mál að koma mönnum aftur í gírinn fyrir næsta leik. „Ég er búinn að því nú þegar. Þessi leikur er búinn og nú einbeitum við okkur bara að Newcastle. Ég sagði þeim hversu stoltur ég væri af þeim og að ef við gerum það sama á móti Newcastle og við gerðum fyrsta hálftíman hér í kvöld þá verður þetta í góðu lagi,“ sagði Arteta að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira