Leiknismenn að skora á rúmlega fimm klukkutíma fresti í síðustu fjórtán leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2022 13:00 Leiknir er með jafnmörg rauð spjöld og mörk skoruð í sumar og þeir skoruðu ekki einu sinni markið sjálfir. Vísir/Hulda Margrét Mörkin láta bíða eftir sér hjá Leiknismönnum í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og svo hefur í raun verið allt síðan að liðið missti framherjann Sævar Atli Magnússon í atvinnumennsku. Nú eru fimm umferðir búnar af þessu tímabili og Leiknismaður hefur enn ekki skorað fyrir Leikni í ár. Eina mark Leiknis í fyrstu fimm umferðunum var sjálfsmark Eyjamannsins Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í 1-1 jafntefli út í Eyjum í þriðju umferðinni. Leiknir skoraði ekki í 0-1 tapi á móti KA, 0-3 tapi á móti Stjörnunni, 0-0 jafntefli á móti Víkingi eða 0-3 tapi á móti Keflavík í gærkvöldi. Leiknisliðið náði heldur aðeins að skora þrjú mörk í síðustu níu leikjum sínum í deildinni í fyrra. Það þýðir fjögur mörk í síðustu fjórtán leikjum og það kemur því ekki á óvart að liðið hafi aðeins náð í sex stig út úr þeim. Leiknismenn hafa aðeins skorað fjórum sinnum á síðustu 1260 mínútum sínum í efstu deild eða mark á 315 mínútna fresti. Það hafa því liðið fimm klukkutímar og fimmtán mínútur á milli marka Breiðholtsliðsins í leikjum liðsins í efstu deild frá því í lok júlí í fyrra. Enginn sem hefur skorað eitt af þessum fjórum mörkum er leikmaður Leiknis í dag. Einn þeirra er Eyjamaður og tvö þeirra skoraði Daníel Finns Matthíasson sem nú orðinn leikmaður Stjörnunnar. Fjórða markið skoraði síðan Andrés Escobar. Það eru alls liðnar 1324 mínútur síðan núverandi leikmaður Leiknis skoraði fyrir liðið í efstu deild en það mark skoraði Hjalti Sigurðsson í sigri á Stjörnunni 19. júlí í fyrra. Fæst mörk í Bestu deildinni 2022: 1 mark - Leiknir R. 6 mörk - ÍBV 6 mörk - Fram 7 mörk - KR 7 mörk - ÍA 7 mörk - FH 8 mörk - KA Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Eina mark Leiknis í fyrstu fimm umferðunum var sjálfsmark Eyjamannsins Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í 1-1 jafntefli út í Eyjum í þriðju umferðinni. Leiknir skoraði ekki í 0-1 tapi á móti KA, 0-3 tapi á móti Stjörnunni, 0-0 jafntefli á móti Víkingi eða 0-3 tapi á móti Keflavík í gærkvöldi. Leiknisliðið náði heldur aðeins að skora þrjú mörk í síðustu níu leikjum sínum í deildinni í fyrra. Það þýðir fjögur mörk í síðustu fjórtán leikjum og það kemur því ekki á óvart að liðið hafi aðeins náð í sex stig út úr þeim. Leiknismenn hafa aðeins skorað fjórum sinnum á síðustu 1260 mínútum sínum í efstu deild eða mark á 315 mínútna fresti. Það hafa því liðið fimm klukkutímar og fimmtán mínútur á milli marka Breiðholtsliðsins í leikjum liðsins í efstu deild frá því í lok júlí í fyrra. Enginn sem hefur skorað eitt af þessum fjórum mörkum er leikmaður Leiknis í dag. Einn þeirra er Eyjamaður og tvö þeirra skoraði Daníel Finns Matthíasson sem nú orðinn leikmaður Stjörnunnar. Fjórða markið skoraði síðan Andrés Escobar. Það eru alls liðnar 1324 mínútur síðan núverandi leikmaður Leiknis skoraði fyrir liðið í efstu deild en það mark skoraði Hjalti Sigurðsson í sigri á Stjörnunni 19. júlí í fyrra. Fæst mörk í Bestu deildinni 2022: 1 mark - Leiknir R. 6 mörk - ÍBV 6 mörk - Fram 7 mörk - KR 7 mörk - ÍA 7 mörk - FH 8 mörk - KA
Fæst mörk í Bestu deildinni 2022: 1 mark - Leiknir R. 6 mörk - ÍBV 6 mörk - Fram 7 mörk - KR 7 mörk - ÍA 7 mörk - FH 8 mörk - KA
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira