Svona verður uppröðunin á lokakvöldi Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. maí 2022 14:00 Systur keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár. EBU Nú liggur fyrir að Ísland verður átjánda landið á svið á úrslitakvöldi Eurovision keppninnar á laugardag. Systur eru að rísa ofar í veðbönkunum eftir seinna undankvöldið í gær og eru í tuttugasta sæti þegar þetta er skrifað, Úkraínu er enn spáð sigri. Hér fyrir neðan má sjá uppröðunina á lokakeppninni Eurovision laugardagskvöldið 14. maí. Við verðum auðvitað með beina textalýsingu frá Tórínó. 1. Tékkland - We Are Domi - Lights Off 2. Rúmenía - WRS - Llámame 3. Portúgal - MARO - 'saudade, saudade' 4. Finnland - The Rasmus Jezebel 5. Sviss - Marius Bear - Boys Do Cry 6. Frakkland - Alvan and Ahez - Fulenn 7. Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A Banana 8. Armenía - Rosa Linn - Snap 9. Italía - Mahmood & Blanco - Brividi 10. Spánn - Chanel - SloMo 11. Holland - S10 - De Diepte 12. Úkraína - Kalush Orchestra - Stefania 13. Germany - Malik Harris - 'Rockstars' 14. Litháen - Monika Liu - Sentimentai 15. Aserbaísjan - Nadir Rustamli - Fade to Black 16. Belgía - Jérémie Makiese - Miss You 17. Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die Together 18. Ísland - Systur - Með hækkandi sól 19. Moldóvía - Zdob și Zdub & Fraţii Advahov - Trenuleţul 20. Svíþjóð - Cornelia Jakobs - Hold Me Closer 21. Ástralía - Sheldon Riley - Not The Same 22. Bretland - Sam Ryder - Spaceman 23. Pólland - Ochman - River 24. Serbía - Konstrakta - In Corpore Sano 25. Eistland - Stefan - Hope Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Laura og Mika fjarverandi á fyrstu æfingunni fyrir lokakvöldið Fyrsta æfingin fyrir Eurovision keppnina á laugardag er nýhafin í Pala Alpitour höllinni í Tórínó á Ítalíu. Það vakti athygli blaðamanna í áhorfendastúkunni að aðeins einn kynnanna var á sviðinu. 13. maí 2022 11:37 Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti. 13. maí 2022 11:15 Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. 12. maí 2022 21:11 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá uppröðunina á lokakeppninni Eurovision laugardagskvöldið 14. maí. Við verðum auðvitað með beina textalýsingu frá Tórínó. 1. Tékkland - We Are Domi - Lights Off 2. Rúmenía - WRS - Llámame 3. Portúgal - MARO - 'saudade, saudade' 4. Finnland - The Rasmus Jezebel 5. Sviss - Marius Bear - Boys Do Cry 6. Frakkland - Alvan and Ahez - Fulenn 7. Noregur - Subwoolfer - Give That Wolf A Banana 8. Armenía - Rosa Linn - Snap 9. Italía - Mahmood & Blanco - Brividi 10. Spánn - Chanel - SloMo 11. Holland - S10 - De Diepte 12. Úkraína - Kalush Orchestra - Stefania 13. Germany - Malik Harris - 'Rockstars' 14. Litháen - Monika Liu - Sentimentai 15. Aserbaísjan - Nadir Rustamli - Fade to Black 16. Belgía - Jérémie Makiese - Miss You 17. Grikkland - Amanda Georgiadi Tenfjord - Die Together 18. Ísland - Systur - Með hækkandi sól 19. Moldóvía - Zdob și Zdub & Fraţii Advahov - Trenuleţul 20. Svíþjóð - Cornelia Jakobs - Hold Me Closer 21. Ástralía - Sheldon Riley - Not The Same 22. Bretland - Sam Ryder - Spaceman 23. Pólland - Ochman - River 24. Serbía - Konstrakta - In Corpore Sano 25. Eistland - Stefan - Hope Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Laura og Mika fjarverandi á fyrstu æfingunni fyrir lokakvöldið Fyrsta æfingin fyrir Eurovision keppnina á laugardag er nýhafin í Pala Alpitour höllinni í Tórínó á Ítalíu. Það vakti athygli blaðamanna í áhorfendastúkunni að aðeins einn kynnanna var á sviðinu. 13. maí 2022 11:37 Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti. 13. maí 2022 11:15 Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. 12. maí 2022 21:11 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Lífið Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Laura og Mika fjarverandi á fyrstu æfingunni fyrir lokakvöldið Fyrsta æfingin fyrir Eurovision keppnina á laugardag er nýhafin í Pala Alpitour höllinni í Tórínó á Ítalíu. Það vakti athygli blaðamanna í áhorfendastúkunni að aðeins einn kynnanna var á sviðinu. 13. maí 2022 11:37
Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti. 13. maí 2022 11:15
Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. 12. maí 2022 21:11