Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn með hreinan meirihluta Ritstjórn skrifar 15. maí 2022 05:34 Nýkjörnir bæjarfulltrúar í Árborg. Stöð 2 Sjálfstæðisflokkurinn bættir við sig tveimur fulltrúum í sveitarfélaginu Árborg og er nú með hreinan sex fulltrúa meirihluta. Framsókn bættir sömuleiðis við einum fulltrúa og hefur nú tvo. Miðflokkurinn missir sinn eina bæjarfulltrúa en Samfylking og Áfram Árborg halda sínum mönnum. Á kjörskrá í Árborg eru 8.011. Bæjarfulltrúum í sveitarfélaginu var fjölgað á nýliðnu kjörtímabili úr níu í ellefu. Áfram Árborg, Framsókn, Miðflokkurinn og Samfylkingin hafa myndað fimm fulltrúa meirihluta í Árborg frá árinu 2018. Sá meirihluti er nú fallinn en Sjálfstæðisflokkurinn sat áður einn í minnihluta með sína fjóra fulltrúa. Svona varð niðurstaðan í Árborg: Á-listi Árborgar 7,9% með einn fulltrúa B-listi Framsóknarflokksins 19,3% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokksins 46,4% með sex fulltrúa M-listi Miðflokksins og óháðra 5,0% með núll fulltrúa S-listi Samfylkingar 15,4% með tvo fulltrúa V-listi Vinstri grænna 6,0% með núll fulltrúa Að neðan má sjá grafíska framsetningu á úrslitunum í nótt. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Álfheiður Eymarsdóttir (Á) Arnar Freyr Ólafsson (B) Ellý Tómasdóttir (B) Bragi Bjarnason (D) Fjóla St. Kristinsdóttir (D) Kjartan Björnsson (D) Sveinn Ægir Birgisson (D) Brynhildur Jónsdóttir (D) Helga Lind Pálsdóttir (D) Arna Ír Gunnarsdóttir (S) Sigurjón Vídalín Guðmundsson (S) Allir flokkar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar, utan Sjálfstæðisflokksins, mynduðu meirihluta árið 2018.Vísir/Vilhelm Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30 Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50 Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00 Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25 Nýjustu tölur frá Grindavík Miðflokkurinn nær þremur fulltrúum inn í Grindavík. 15. maí 2022 02:10 Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13 Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04 Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17 Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10 Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50 Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20 Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50 Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30 Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20 Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Nýjustu tölur frá Hafnarfirði Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. 15. maí 2022 04:31 Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Á kjörskrá í Árborg eru 8.011. Bæjarfulltrúum í sveitarfélaginu var fjölgað á nýliðnu kjörtímabili úr níu í ellefu. Áfram Árborg, Framsókn, Miðflokkurinn og Samfylkingin hafa myndað fimm fulltrúa meirihluta í Árborg frá árinu 2018. Sá meirihluti er nú fallinn en Sjálfstæðisflokkurinn sat áður einn í minnihluta með sína fjóra fulltrúa. Svona varð niðurstaðan í Árborg: Á-listi Árborgar 7,9% með einn fulltrúa B-listi Framsóknarflokksins 19,3% með tvo fulltrúa D-listi Sjálfstæðisflokksins 46,4% með sex fulltrúa M-listi Miðflokksins og óháðra 5,0% með núll fulltrúa S-listi Samfylkingar 15,4% með tvo fulltrúa V-listi Vinstri grænna 6,0% með núll fulltrúa Að neðan má sjá grafíska framsetningu á úrslitunum í nótt. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Álfheiður Eymarsdóttir (Á) Arnar Freyr Ólafsson (B) Ellý Tómasdóttir (B) Bragi Bjarnason (D) Fjóla St. Kristinsdóttir (D) Kjartan Björnsson (D) Sveinn Ægir Birgisson (D) Brynhildur Jónsdóttir (D) Helga Lind Pálsdóttir (D) Arna Ír Gunnarsdóttir (S) Sigurjón Vídalín Guðmundsson (S) Allir flokkar sem sitja í bæjarstjórn Árborgar, utan Sjálfstæðisflokksins, mynduðu meirihluta árið 2018.Vísir/Vilhelm
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Árborg Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30 Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35 Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50 Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00 Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25 Nýjustu tölur frá Grindavík Miðflokkurinn nær þremur fulltrúum inn í Grindavík. 15. maí 2022 02:10 Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13 Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04 Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17 Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10 Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50 Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20 Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50 Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30 Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39 Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20 Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07 Nýjustu tölur frá Hafnarfirði Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. 15. maí 2022 04:31 Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar færast yfir í innviðaráðuneytið Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Sjá meira
Nýjustu tölur frá Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn á Seltjarnarnesi tryggði sér fjóra fulltrúa, líkt og í síðustu kosningum. 15. maí 2022 01:30
Nýjustu tölur úr Fjallabyggð Sjálfstæðisflokkurinn missir einn fulltrúa frá síðustu kosningum og nær tveimur inn en Jafnaðarfólk og óháðir nældu í þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 02:35
Nýjustu tölur úr Dalvíkurbyggð Framsókn missir einn fulltrúa í Dalvíkurbyggð en meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks heldur. 15. maí 2022 00:50
Nýjustu tölur frá Ölfusi Á kjörskrá í Ölfusi 1.811. Sjö bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn. 15. maí 2022 02:00
Nýjustu tölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30
Nýjustu tölur úr Hveragerði Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40
Nýjustu tölur úr Suðurnesjabæ Framsóknaflokkurinn bætir við sig einum fulltrúa í Suðurnesjabæ og er því kominn í lykilstöðu. 15. maí 2022 00:25
Nýjustu tölur úr Norðurþingi Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20
Nýjustu tölur úr Múlaþingi Þrír flokkar fengu þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu sveitarstjórnarkosningunum í Múlaþingi. Áhugavert verður að fylgjast með meirihlutamyndun fram undan. 15. maí 2022 04:13
Nýjustu tölur frá Vestmannaeyjum Allt er óbreytt í Vestmannaeyjum eftir sveitarstjórnarkosningarnar í ár. Meirihluti Eyjalistans og Fyrir Heimaey hélt velli í kosningunum, hefur nú fimm fulltrúa af níu en hafði áður fjóra af sjö. 15. maí 2022 05:04
Nýjustu tölur úr Ísafjarðarbæ Ísafjarðarlistinn kom, sá og sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Ísafirði þetta árið. Flokkurinn náði fimm fulltrúum af níu og náði þar með meirihlutanum með því að stela fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. 15. maí 2022 04:17
Nýjustu tölur úr Borgarbyggð Lokatölur eru komnar úr Borgarbyggð og er Framsóknarflokkurinn með hreinan meirihluta. 15. maí 2022 01:10
Nýjustu tölur úr Skagafirði Fimm fulltrúa meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar heldur í Skagafirði. 15. maí 2022 01:50
Nýjustu tölur úr Reykjanesbæ Meirihlutinn í Reykjanesbæ styrkti stöðu sína að loknum sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin fær þrjá fulltrúa, Framsókn sömuleiðis og Bein leið einn. Alls sjö fulltrúa af ellefu. 15. maí 2022 03:20
Nýjustu tölur úr Fjarðabyggð Meirihluti Fjarðalistans og Framsóknar og óháðra heldur. Framsókn bætir við sig einum en Fjarðalistinn missir tvo. 15. maí 2022 03:50
Nýjustu tölur frá Akranesi Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum manni í bæjarstjórn á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum. Samfylkingin og Framsókn eru í meirihluta og halda honum örugglega. 15. maí 2022 00:30
Nýjustu tölur úr Mosfellsbæ Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34
Nýjustu tölur úr Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn heldur hreinum meirihluta í Garðabæ þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa. Flokkurinn hefur sjö fulltrúa af ellefu að loknum kosningum. 15. maí 2022 03:39
Nýjustu tölur frá Akureyri Bæjarlistinn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun meirihluta eftir kosningarnar. Flokkurinn bætir við sig fulltrúa og er stærstur í bæjarstjórn með þrjá fulltrúa. 15. maí 2022 04:20
Nýjustu tölur frá Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn halda sex fulltrúa meirihluta í Kópavogi að loknum sveitarstjórnarkosningunum í nótt. Vinir Kópavogs, nýtt framboð, náði inn tveimur bæjarfulltrúum. 15. maí 2022 04:07
Nýjustu tölur frá Hafnarfirði Samfylkingin bætti við sig tveimur bæjarfulltrúum í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Flokkurinn er á pari við Sjálfstæðisflokkinn en hvor flokkur er með fjóra bæjarfulltrúa. 15. maí 2022 04:31
Nýjustu tölur frá Reykjavík Framsóknarflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn í Reykjavík eftir ótrúlegan árangur í kosningunum í nótt. Flokkurinn sem hafði engan borgarfulltrúa undanarin fjögur ár náði fjórum mönnum inn. Meirihlutinn í borginni er fallinn. 15. maí 2022 04:50