Tók upp leynilegt uppistand ef ske kynni að hann félli frá Árni Sæberg skrifar 13. maí 2022 22:04 Von er á nýju efni frá Norm Macdonald. Gabe Ginsberg/Getty Images Grínistinn Norm Macdonald lést í september í fyrra en þrátt fyrir það mun hann gefa út nýtt uppistand á næstu dögum. Macdonald lést eftir níu ára baráttu við krabbamein sem hann hélt leyndri frá aðdáendum sínum. Hann var mörgum mikill harmdauði enda var hann talinn einn besti grínisti og gamanleikari sinnar kynslóðar. Honum hefur nú tekist að gleðja marga aðdáendur sína rúmlega hálfu ári eftir andlát sitt. Netflix tilkynnti nefnilega í gær að von væri á nýju efni frá honum. Sumarið 2020 sló Macdonald alvarlega niður í veikindunum og hann þurfti að gangast undir aðgerð. Kvöldið fyrir aðgerðina ákvað hann að taka upp um klukkustundarlangt uppistand ef ske kynni að aðgerðin færi á versta veg. Þetta segir Lori Jo Hoekstra, samstarfskona hans til margra ára, í samtali við The Hollywood reporter. „Ætlun hans var að skilja eitthvað sérstakt eftir til að deila ef eitthvað gerðist,“ segir hún. Þann 30. maí mun Netflix gefa út uppistandið Norm Macdonald: Nothing special, því hljóta flestir aðdáendur gamanmáls að fagna. Uppistand Netflix Bandaríkin Hollywood Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Macdonald lést eftir níu ára baráttu við krabbamein sem hann hélt leyndri frá aðdáendum sínum. Hann var mörgum mikill harmdauði enda var hann talinn einn besti grínisti og gamanleikari sinnar kynslóðar. Honum hefur nú tekist að gleðja marga aðdáendur sína rúmlega hálfu ári eftir andlát sitt. Netflix tilkynnti nefnilega í gær að von væri á nýju efni frá honum. Sumarið 2020 sló Macdonald alvarlega niður í veikindunum og hann þurfti að gangast undir aðgerð. Kvöldið fyrir aðgerðina ákvað hann að taka upp um klukkustundarlangt uppistand ef ske kynni að aðgerðin færi á versta veg. Þetta segir Lori Jo Hoekstra, samstarfskona hans til margra ára, í samtali við The Hollywood reporter. „Ætlun hans var að skilja eitthvað sérstakt eftir til að deila ef eitthvað gerðist,“ segir hún. Þann 30. maí mun Netflix gefa út uppistandið Norm Macdonald: Nothing special, því hljóta flestir aðdáendur gamanmáls að fagna.
Uppistand Netflix Bandaríkin Hollywood Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira