Spennan magnast hjá Samfylkingunni í biðinni löngu Árni Sæberg skrifar 15. maí 2022 00:34 Heiða Björg skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Stöð 2 Heiða Björg Hilmisdóttir, sem skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir stemninguna á kosningavöku flokksins í Iðnó vera góða. Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Fólk bíði spennt eftir fyrstu tölum í Reykjavík en umtalsverð töf hefur orðið á þeim. Nýjustu fregnir herma að tölur verði ekki lesnar upp fyrr en klukkan 01:30, eða einum og hálfum tíma á eftir áætlun. „Ég væri nú að segja ósatt ef ég segði að við værum ekki pínulítið stressuð. En líka glöð,“ segir Heiða Björg í samtali við fréttastofu. Aðspurð segir Heiða Björg að Samfylkingin geti vel hugsað sér að vinna með Framsóknarflokknum að kosningum loknum. „Við erum vön því að eftir hverjar kosningar þá kemur nýr meirihluti. Við tökum bara kosningunum, þetta er þessi lýðræðislegi réttur fólks að kjósa. Við erum demókratar og berum virðingu fyrir því. Við getum í sjálfu sér unnið með öllum, en ef þessi meirihluti stendur, sem við vonum auðvitað, þá er það fyrsti kostur,“ Þá segir hún það blása Samfylkingarfólki í Reykjavík byr í brjóst að sjá góðan árangur Samfylkingar í öðrum sveitarfélögum „Það var bara frábært, bæði í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi. við erum að sjá gríðarlega góðar og sterkar tölur og við vonum að það viti á gott fyrir okkur,“ segir Heiða Björg að lokum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira