Fréttastofan blæs til aukafréttatíma á Stöð 2 í hádeginu klukkan tólf þar sem kosningarnar í nótt verða gerðar upp.
Hægt er að hlusta á tímann í spilaranum hér að neðan og horfa á hann á Stöð 2. Hann hefst klukkan 12 að loknum Sprengisandi á Bylgjunni.