Skvetti bjór og byrjaði að berja dyravörð Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2022 07:22 Lögregla þurfti að sinna verkefnum af ýmsum toga í gærkvöldi og í nótt. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir tilkynnt var um konu sem hafði ráðist á dyravörð veitingastaðar í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu segir að konunni hafði verið vísað út af veitingastað, hafi svo komið til baka og skvett bjór yfir dyravörð og byrjað að berja hann með veski sínu. „Konan var færð í tök og var haldið af dyraverði þar til lögregla kom. Konan var róleg er lögregla kom og var henni sagt að yfirgefa vettvang sem hún gerði.“ Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að tilkynnt hafi verið um slys í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir miðnætti. Þar segir að konan hafi dottið um rafmagnshlaupahjól þar sem það hafi legið á gangstétt. Fékk konan skurð fyrir ofan auga og var hún flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á bráðadeild. Steig á glerbrot Um klukkan eitt í nótt var tilkynnt um slys á veitingastað í miðborginni. Ungur maður hafði þar stigið á glerbrot sem fór í gegnum skó hans og sat fast í fæti hans. Sjúkrabíll var sendur á vettvang þar sem og var glerbrotið fjarlægt og maðurinn síðan fluttur til aðhlynningar á bráðadeild Landspítalans. Skömmu fyrir klukkan 20 var tilkynnt um líkamsárás á veitingastað í hverfi 111 í Reykjavík. Þar var maður kýldur í andlitið og missti við það tönn. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði og vildi sá sem fyrir árásinni varð ekki fá neina aðstoð, að því er segir í tilkynningunni frá lögreglu. Lögregla stöðvaði einnig nokkra ökumenn í umdæminu bæði í gærkvöldi og í nótt vegna gruns um ölvun við akstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að konunni hafði verið vísað út af veitingastað, hafi svo komið til baka og skvett bjór yfir dyravörð og byrjað að berja hann með veski sínu. „Konan var færð í tök og var haldið af dyraverði þar til lögregla kom. Konan var róleg er lögregla kom og var henni sagt að yfirgefa vettvang sem hún gerði.“ Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að tilkynnt hafi verið um slys í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir miðnætti. Þar segir að konan hafi dottið um rafmagnshlaupahjól þar sem það hafi legið á gangstétt. Fékk konan skurð fyrir ofan auga og var hún flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á bráðadeild. Steig á glerbrot Um klukkan eitt í nótt var tilkynnt um slys á veitingastað í miðborginni. Ungur maður hafði þar stigið á glerbrot sem fór í gegnum skó hans og sat fast í fæti hans. Sjúkrabíll var sendur á vettvang þar sem og var glerbrotið fjarlægt og maðurinn síðan fluttur til aðhlynningar á bráðadeild Landspítalans. Skömmu fyrir klukkan 20 var tilkynnt um líkamsárás á veitingastað í hverfi 111 í Reykjavík. Þar var maður kýldur í andlitið og missti við það tönn. Árásarmaðurinn var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði og vildi sá sem fyrir árásinni varð ekki fá neina aðstoð, að því er segir í tilkynningunni frá lögreglu. Lögregla stöðvaði einnig nokkra ökumenn í umdæminu bæði í gærkvöldi og í nótt vegna gruns um ölvun við akstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira