Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Elísabet Hanna skrifar 16. maí 2022 15:41 Travis Barker og Kourtney Kardashian voru glæsileg saman á Met Gala. Getty/Cindy Ord/MG22 Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Nýgift Parið trúlofaði sig í október í fyrra eftir að hafa verið trúlofuð í innan við ár en vinir til margra ára. Samkvæmt heimildarmanni giftu þau sig á sunnudaginn í Santa Barbara í náinni athöfn í ráðhúsinu líkt og TMZ greindi fyrst frá. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Næst á dagskrá er brúðkaup á Ítalíu Þau þurftu að gifta sig lagalega áður en þau halda risa stórt brúðkaup á Ítalíu sem á að eiga sér stað fljótlega. Þá munu börnin þeirra, fjölskyldur og vinir verða viðstödd. Eftir lagalega brúðkaupið í Santa Barbara eru líklega öll for-brúðkaupin búin en æfingarbrúðkaupið fór fram í Las Vegas þar sem Elvis Presley eftirherma gifti þau án lagalegra skjala. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Dóttir hennar í uppnámi Í raunveruleikaþættinum The Kardashians á Hulu mátti sjá augnablikið þar sem parið trúlofaði sig og stuttu síðar þegar Kourtney hringdi í dóttur sína Penelope til þess að segja henni fréttirnar. Dóttir hennar fór í mikið uppnám og skellti á. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Í þáttunum má einnig sjá hvernig barnsfaðir hennar og fyrrverandi kærasti Scott Disick á erfitt með að meðtaka fréttirnar og óttast það að verða ekki lengur partur af fjölskyldunni líkt og hann hefur verið síðustu ár þrátt fyrir sambandsslitin.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30 Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. 19. október 2021 11:30
Innlit í barnahús Kourtney Kardashian Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 20. september 2019 13:30