Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. maí 2022 16:31 Travis Barker og Kourtney Kardashian. Getty/Gilbert Carrasquillo Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu. Parið hafði áður látið pússa sig saman af Elvis eftirhermu í Las Vegas um miðja nótt. Fulltrúi frá Dolce & Gabbana staðfesti í samtali við People að raunveruleikastjarnan var í kjól frá þeim í athöfninni á sunnudag. Dolce & Gabbana kjóllinn var hvítur og stuttur og var hún líka með Dolce & Gabbana brúðarslöri sem var hetta með ermum. Hún klæddist dökkum stílhreinum pinnahælum við. Travis var klæddur í svört jakkaföt og svarta skirtu og var með sólgleraugu. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. Myndir frá deginum þeirra má sjá í Instagram albúminu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Tíska og hönnun Brúðkaup Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Parið hafði áður látið pússa sig saman af Elvis eftirhermu í Las Vegas um miðja nótt. Fulltrúi frá Dolce & Gabbana staðfesti í samtali við People að raunveruleikastjarnan var í kjól frá þeim í athöfninni á sunnudag. Dolce & Gabbana kjóllinn var hvítur og stuttur og var hún líka með Dolce & Gabbana brúðarslöri sem var hetta með ermum. Hún klæddist dökkum stílhreinum pinnahælum við. Travis var klæddur í svört jakkaföt og svarta skirtu og var með sólgleraugu. Eftir athöfnina keyrðu þau í burtu í blæjubíl sem var merktur „Just Married“. Myndir frá deginum þeirra má sjá í Instagram albúminu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash)
Tíska og hönnun Brúðkaup Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16 Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16
Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. 5. apríl 2022 14:16
Kardashian og Barker trúlofuð Bandaríska raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og tónlistarmaðurinn Travis Barker eru trúlofuð. Þó það standi ekki skýrum stöfum í nýrri Instagram-færslu Kardashian þá tala myndirnar sannarlega sínu máli. 18. október 2021 08:55