„Mamma er líka mannleg“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 12:30 Cameron Diaz opnar sig um móðurhlutverkið. Getty/Tibrina Hobson Leikkonan Cameron Diaz opnaði sig um móðurhlutverkið og sagði heiðarleg samskipti við barnið sitt mikilvæg, að biðjast afsökunar, útskýra og taka ábyrgð ef eitthvað fer úrskeðis. Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a> Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a>
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32