RIFF stendur með Úkraínu og skipuleggur styrktarsýningu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 13:32 Stilla úr kvikmyndinni. Oleksandr Roshchyn Skipuleggjendur RIFF kvikmyndahátíðarinnar hafa ákveðið að vera með styrktarsýningu á Úkraínskri kvikmynd, Stop-Zemlia „Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“ Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“
Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira