Flestir íbúar hreppsins vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 11:24 Löngufjörur á Snæfellsnesi með Snæfellsjökul í baksýn. Markaðsstofa Vesturlands Herdís Þórðardóttir hlaut flest atkvæði í óbundnum kosningum í sveitarfélaginu Eyja- og Miklaholtahreppi á sunnan- og innanverðu Snæfellsnesi á laugardaginn. Samhliða kosningum til hreppsnefndar fór fram skoðanakönnun meðal íbúa um hug þeirra til sameiningar sveitarfélaga. Á kjörskrá voru 86 manns og greiddu 67 þeirra atkvæði, sem gerir kjörsókn upp á 77,9 prósent. Aðalmenn voru kjönir: Herdís Þórðardóttir 42 atkvæði Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkvæði Valgarð S. Halldórsson 36 atkvæði Gísli Guðmundsson 28 atkvæði Sigurbjörg Ottesen 27 atkvæði Varamenn: Þröstur aðalbjarnarson 25 atkvæði Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkvæði Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkvæði Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkvæði Katharina Kotschote 13 atkvæði Í skoðanakönnun um sameiningarmál sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði. Þar sögðust 28 vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ en þar eru nú fyrir fimm sveitarfélög – sameinað sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, Grundarfjörður, Snæfellsbær, Dalabyggð og Eyja- og Miklaholtshreppur. Borgarbyggð nær sömuleiðis inn á nesið. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar: Auðir 2 atkvæði Ógildir 3 atkvæði Vafaatkvæði 4 atkvæði Borgarbyggð 8 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkvæði Allt Snæfellsnes 28 atkvæði Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi felldu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins og Snæfellsbæjar í febrúar síðastliðinn þar sem 41 greiddi atkvæði með tillögunni en tuttugu voru henni fylgjandi. Naumur meirihluti kjósenda Snæfellsbæjar samþykkti tillöguna. Eyja- og Miklaholtshreppur er merktur gulur á myndinni.Samband.is Eyja- og Miklaholtshreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Á kjörskrá voru 86 manns og greiddu 67 þeirra atkvæði, sem gerir kjörsókn upp á 77,9 prósent. Aðalmenn voru kjönir: Herdís Þórðardóttir 42 atkvæði Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkvæði Valgarð S. Halldórsson 36 atkvæði Gísli Guðmundsson 28 atkvæði Sigurbjörg Ottesen 27 atkvæði Varamenn: Þröstur aðalbjarnarson 25 atkvæði Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkvæði Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkvæði Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkvæði Katharina Kotschote 13 atkvæði Í skoðanakönnun um sameiningarmál sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði. Þar sögðust 28 vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ en þar eru nú fyrir fimm sveitarfélög – sameinað sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, Grundarfjörður, Snæfellsbær, Dalabyggð og Eyja- og Miklaholtshreppur. Borgarbyggð nær sömuleiðis inn á nesið. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar: Auðir 2 atkvæði Ógildir 3 atkvæði Vafaatkvæði 4 atkvæði Borgarbyggð 8 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkvæði Allt Snæfellsnes 28 atkvæði Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi felldu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins og Snæfellsbæjar í febrúar síðastliðinn þar sem 41 greiddi atkvæði með tillögunni en tuttugu voru henni fylgjandi. Naumur meirihluti kjósenda Snæfellsbæjar samþykkti tillöguna. Eyja- og Miklaholtshreppur er merktur gulur á myndinni.Samband.is
Eyja- og Miklaholtshreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37