Oftast strikað yfir nafn Hildar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2022 18:27 Strikað var yfir nafn Hildar eða hún færð neðar á lista 290 sinnum, oftast allra frambjóðenda í borginni. Vísir/Vilhelm Af þeim ellefu flokkum sem voru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík á laugardag var oftast strikað yfir nöfn frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir neðar á lista en nemur röðunartölu. Alls var strikað yfir nöfn frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins eða þeir færðir niður 1.004 sinnum. Þar á eftir kom Samfylkingin, með 422 útstrikanir eða færslur. Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík: Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Strikað var yfir nafn Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins, eða hún færð niður á lista, oftast allra frambjóðenda eða 290 sinnum. Sá frambjóðandi sem oftast var strikað yfir eða færður á lista Samfylkingarinnar var Hjálmar Sveinsson, með 114. Hjá Vinstri grænum var það oddvitinn Líf Magneudóttir sem var oftast strikað yfir eða hún færð neðar á lista, 65 sinnum. Hjá Pírötum var það Alexandra Briem, sem sat í öðru sæti á lista flokksins, sem var oftast strikað yfir eða hún færð, eða 45 sinnum. Á lista Framsóknar var oftast strikað yfir Einar Þorsteinsson oddvita, eða hann færður neðar á lista, alls 26 sinnum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, fékk þá 59 útstrikanir eða færslur, mest allra á lista Viðreisnar. Af Sósíalistum er það að segja að Trausti Breiðfjörð Magnússon, sem var í öðru sæti á lista flokksins og náði inn sem borgarfulltrúi, var færður niður lista eða strikað yfir nafn hans 13 sinnum. Hjá Flokki fólksins var það þá oddviti listans sem fékk flestar útstrikanir eða færslur, þó ekki nema átta. Í kosningaskýrslu Reykjavíkurborgar komu ekki fram upplýsingar um útstrikanir þeirra flokka sem ekki náðu inn fulltrúum í borgarstjórn. Þrír flokkar buðu fram en hlutu ekki náð í augum kjósenda, Miðflokkurinn, Reykjavík besta borgin og Ábyrg framtíð. Í skýrslunni kemur fram að kosningaþáttaka í Reykjavík hafi verið 61,1 prósent og gildir atkvæðaseðlar hafi verið 97,7 prósent. Heildarfjöldi útstrikana eftir flokkum var eftirfarandi: Sjálfstæðisflokkurinn – 1.004 Samfylkingin – 422 Píratar – 146 Framsóknarflokkurinn – 84 Vinstri græn – 83 Viðreisn – 77 Sósíalistaflokkurinn – 36 Flokkur fólksins – 14 Hér að neðan má sjá hvernig kosningarnar á laugardag fóru í Reykjavík:
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Borgarstjórn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira