Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 10:01 Manchester City og Liverpool berjast um enska meistaratitiilinn og úrslitin ráðast um helgina. Getty/Chris Brunskill Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað. Það er mikil spenna fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn enda ekki enn ljóst hvaða lið verður enskur meistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni og hvaða verði þriðja liðið sem fellur úr deildinni. Will the title be heading to Manchester to Liverpool? The battle for the final #UCL spots. #UEL or #UECL for Manchester United? The relegation battle between Everton, Burnley & Leeds. All the final day permutations for the Premier League!— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 16, 2022 Tölfræðisíðan FiveThirtyEight hefur nú reiknað út allar líkur á því hvaða sætum liðin tuttugu í deildinni enda í eftir þessa æsispenanndi lokaumferð. Það sem er ljóst er að annað hvort Manchester City eða Liverpool verður enskur meistari, annað hvort Tottenham eða Arsenal kemst í Meistaradeildina, annað hvort Manchester United eða West Ham enda í sjötta sætinu og lið Everton, Leeds United og Burnley berjast fyrir sæti sínu í ensku deildinni. Premier League predictions: https://t.co/WFVLVqVUHL— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) May 18, 2022 Það eiga reyndar sex lið eftir tvo leiki því í kvöld fara fram þrír leikir. Everton mætir þá Crystal Palace, Aston Villa spilar við Burnley og Chelsea mætir Leicester City. Úrslitin þar geta auðvitað breytt málum og þá sérstaklega fyrir lið eins og Everton og Burnley í fallbaráttunni. Það eru 82 prósent líkur á því að Manchester City verði enskur meistari en því aðeins 18 prósent líkur á sigri Liverpool. Bæði lið eiga heimaleik, City á móti Aston Villa en Liverpool á móti Wolves. Liverpool þarf að treysta á að City tapi stigum og um leið að vinna sinn leik. City liðinu nægir því sigur til að tryggja sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. Tottenham er með 92 prósent líkur á að ná síðasta Meistaradeildarsætinu en það eru jafnmiklar líkur (4 prósent) á því að liðið taki þriðja sætinu af Chelsea eins og að liðið missi fjórða sætið til Arsenal. Manchester City host Aston Villa with a 1 POINT lead Liverpool host Wolves & MUST win Pep vs Klopp. Final day title showdown.— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 17, 2022 Manchester United er með 79 prósent líkur á að taka sjötta sætið en West Ham hefur þar með 21 prósent líkur á að taka það af Cristiano Ronaldo og félögum. Þegar kemur að fallsætunum þá eru mestar líkur á því að Leeds United falli eða 60 prósent. Það eru 31 prósent líkur á því að Burnley falli og aðeins 9 prósent líkur á því að Everton falli. Hér má sjá meira af þessari samantekt. Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira
Það er mikil spenna fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn enda ekki enn ljóst hvaða lið verður enskur meistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni og hvaða verði þriðja liðið sem fellur úr deildinni. Will the title be heading to Manchester to Liverpool? The battle for the final #UCL spots. #UEL or #UECL for Manchester United? The relegation battle between Everton, Burnley & Leeds. All the final day permutations for the Premier League!— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 16, 2022 Tölfræðisíðan FiveThirtyEight hefur nú reiknað út allar líkur á því hvaða sætum liðin tuttugu í deildinni enda í eftir þessa æsispenanndi lokaumferð. Það sem er ljóst er að annað hvort Manchester City eða Liverpool verður enskur meistari, annað hvort Tottenham eða Arsenal kemst í Meistaradeildina, annað hvort Manchester United eða West Ham enda í sjötta sætinu og lið Everton, Leeds United og Burnley berjast fyrir sæti sínu í ensku deildinni. Premier League predictions: https://t.co/WFVLVqVUHL— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) May 18, 2022 Það eiga reyndar sex lið eftir tvo leiki því í kvöld fara fram þrír leikir. Everton mætir þá Crystal Palace, Aston Villa spilar við Burnley og Chelsea mætir Leicester City. Úrslitin þar geta auðvitað breytt málum og þá sérstaklega fyrir lið eins og Everton og Burnley í fallbaráttunni. Það eru 82 prósent líkur á því að Manchester City verði enskur meistari en því aðeins 18 prósent líkur á sigri Liverpool. Bæði lið eiga heimaleik, City á móti Aston Villa en Liverpool á móti Wolves. Liverpool þarf að treysta á að City tapi stigum og um leið að vinna sinn leik. City liðinu nægir því sigur til að tryggja sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. Tottenham er með 92 prósent líkur á að ná síðasta Meistaradeildarsætinu en það eru jafnmiklar líkur (4 prósent) á því að liðið taki þriðja sætinu af Chelsea eins og að liðið missi fjórða sætið til Arsenal. Manchester City host Aston Villa with a 1 POINT lead Liverpool host Wolves & MUST win Pep vs Klopp. Final day title showdown.— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 17, 2022 Manchester United er með 79 prósent líkur á að taka sjötta sætið en West Ham hefur þar með 21 prósent líkur á að taka það af Cristiano Ronaldo og félögum. Þegar kemur að fallsætunum þá eru mestar líkur á því að Leeds United falli eða 60 prósent. Það eru 31 prósent líkur á því að Burnley falli og aðeins 9 prósent líkur á því að Everton falli. Hér má sjá meira af þessari samantekt.
Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Sjá meira